Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Sindri Sverrisson skrifar 10. desember 2025 15:13 Dagur Dan Þórhallsson hefur leikið með Orlando City eftir að hann fór frá Breiðabliki í ársbyrjun 2023. Getty/Michael Pimentel Fótboltamaðurinn Dagur Dan Þórhallsson hefur kvatt Orlando City. Hann verður þó áfram í amerísku MLS-deildinni því kanadíska félagið CF Montréal hefur tryggt sér krafta þessa 25 ára gamla bakvarðar. Frá þessu er meðal annars greint á heimasíðu MLS-deildarinnar þar sem segir að Orlando fái 500.000 Bandaríkjadali, jafnvirði um 64 milljóna króna, vegna skiptanna og að við það gætu bæst 125.000 dalir. Samningur Dags við Montréal, sem Víkingurinn Róbert Orri Þorkelsson var áður á mála hjá, gildir út tímabilið 2027-28 með möguleika á árs framlengingu. „Ég vil bara þakka ykkur fyrir allt sem þið hafið gert fyrir mig og fjölskyldu mína,“ segir Dagur í kveðjubréfi til síns fólks í Flórída á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Dagur Dan Þorhallsson (@dagur_dan) „Ég kom til Orlando sem drengur með stóra drauma um að spila í MLS-deildinni og ég fer héðan enn sem drengur, bara aðeins eldri með yfir 100 leiki fyrir félagið, barn, hund og vini fyrir lífstíð!! Orlando verður alltaf heimili mitt og fjölskyldu minnar. Að lokum, til stuðningsmannanna, ég elska ykkur af öllu mínu hjarta❤️ þið tókuð mér opnum örmum frá upphafi og því mun ég búa að það sem eftir er ævinnar,“ segir Dagur. Hann gekk til liðs við Orlando City í ársbyrjun 2023, frá Breiðabliki, eftir að hafa einnig spilað í Noregi og með Fylki, Keflavík og Haukum hér á landi. Hann skoraði níu mörk og gaf ellefu stoðsendingar í 116 leikjum í öllum keppnum fyrir Orlando. Dagur á að baki sjö A-landsleiki. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira
Frá þessu er meðal annars greint á heimasíðu MLS-deildarinnar þar sem segir að Orlando fái 500.000 Bandaríkjadali, jafnvirði um 64 milljóna króna, vegna skiptanna og að við það gætu bæst 125.000 dalir. Samningur Dags við Montréal, sem Víkingurinn Róbert Orri Þorkelsson var áður á mála hjá, gildir út tímabilið 2027-28 með möguleika á árs framlengingu. „Ég vil bara þakka ykkur fyrir allt sem þið hafið gert fyrir mig og fjölskyldu mína,“ segir Dagur í kveðjubréfi til síns fólks í Flórída á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Dagur Dan Þorhallsson (@dagur_dan) „Ég kom til Orlando sem drengur með stóra drauma um að spila í MLS-deildinni og ég fer héðan enn sem drengur, bara aðeins eldri með yfir 100 leiki fyrir félagið, barn, hund og vini fyrir lífstíð!! Orlando verður alltaf heimili mitt og fjölskyldu minnar. Að lokum, til stuðningsmannanna, ég elska ykkur af öllu mínu hjarta❤️ þið tókuð mér opnum örmum frá upphafi og því mun ég búa að það sem eftir er ævinnar,“ segir Dagur. Hann gekk til liðs við Orlando City í ársbyrjun 2023, frá Breiðabliki, eftir að hafa einnig spilað í Noregi og með Fylki, Keflavík og Haukum hér á landi. Hann skoraði níu mörk og gaf ellefu stoðsendingar í 116 leikjum í öllum keppnum fyrir Orlando. Dagur á að baki sjö A-landsleiki.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira