Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Sindri Sverrisson skrifar 11. desember 2025 22:18 Freyr Alexandersson var alls ekki sáttur á leiknum við Fenerbahce í kvöld. Getty/Oguz Yeter Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann urðu að sætta sig við 4-0 skell gegn tyrkneska stórliðinu Fenerbahce í Noregi í kvöld, í Evrópudeildinni í fótbolta, eftir að hafa verið manni færri stóran hluta leiksins. Freyr fékk að líta gula spjaldið fyrir mótmæli sín þegar leikmaður hans, Eivind Helland, var rekinn af velli á 18. mínútu en hann þótti hafa brotið af sér sem aftasti maður. Gestirnir frá Tyrklandi voru þá þegar komnir í 1-0 og komust í 3-0 áður en fyrri hálfleik var lokið. Brann tapaði að lokum 4-0 en liðið er án Sævars Atla Magnússonar og Eggerts Arons Guðmundssonar vegna meiðsla. Daníel Tristan Guðjohnsen lék síðustu tíu mínúturnar fyrir Malmö sem náði að skora í uppbótartíma en tapaði 2-1, gegn Porto í Portúgal. Malmö er því enn aðeins með eitt stig í þriðja neðsta sæti, nú þegar tvær umferðir eru eftir, en Brann á mun betri von um að komast áfram í útsláttarkeppnina og er með átta stig í 22. sæti. Efstu 24 liðin komast áfram. Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos sem fékk ekki á sig mark gegn Viktoria Plzen, í 0-0 jafntefli. Gestirnir frá Tékklandi misstu Václav Jemelka af velli með rautt spjald strax á 32. mínútu en náðu þó í stig. Aston Villa vann 2-1 útisigur gegn Basel með mörkum frá Youri Tielemans og Evann Guessand, og er eitt þriggja liða í efstu sætunum með 15 stig, ásamt Lyon og Midtjylland með Elías Rafn Ólafsson innanborðs. Öruggt hjá Palace í Sambandsdeildinni Í Sambandsdeildinni vann Crystal Palace 3-0 útisigur gegn Shelbourne á Írlandi. Christantus Uche, Edward Nketiah og Yéremy Pino skoruðu mörkin. Gísli Gottskálk Þórðarson er frá keppni vegna meiðsla og missti af 1-1 jafntefli Lech Poznan og Mainz, og Kjartan Már Kjartansson var ekki með Aberdeen sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Strasbourg. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Freyr fékk að líta gula spjaldið fyrir mótmæli sín þegar leikmaður hans, Eivind Helland, var rekinn af velli á 18. mínútu en hann þótti hafa brotið af sér sem aftasti maður. Gestirnir frá Tyrklandi voru þá þegar komnir í 1-0 og komust í 3-0 áður en fyrri hálfleik var lokið. Brann tapaði að lokum 4-0 en liðið er án Sævars Atla Magnússonar og Eggerts Arons Guðmundssonar vegna meiðsla. Daníel Tristan Guðjohnsen lék síðustu tíu mínúturnar fyrir Malmö sem náði að skora í uppbótartíma en tapaði 2-1, gegn Porto í Portúgal. Malmö er því enn aðeins með eitt stig í þriðja neðsta sæti, nú þegar tvær umferðir eru eftir, en Brann á mun betri von um að komast áfram í útsláttarkeppnina og er með átta stig í 22. sæti. Efstu 24 liðin komast áfram. Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos sem fékk ekki á sig mark gegn Viktoria Plzen, í 0-0 jafntefli. Gestirnir frá Tékklandi misstu Václav Jemelka af velli með rautt spjald strax á 32. mínútu en náðu þó í stig. Aston Villa vann 2-1 útisigur gegn Basel með mörkum frá Youri Tielemans og Evann Guessand, og er eitt þriggja liða í efstu sætunum með 15 stig, ásamt Lyon og Midtjylland með Elías Rafn Ólafsson innanborðs. Öruggt hjá Palace í Sambandsdeildinni Í Sambandsdeildinni vann Crystal Palace 3-0 útisigur gegn Shelbourne á Írlandi. Christantus Uche, Edward Nketiah og Yéremy Pino skoruðu mörkin. Gísli Gottskálk Þórðarson er frá keppni vegna meiðsla og missti af 1-1 jafntefli Lech Poznan og Mainz, og Kjartan Már Kjartansson var ekki með Aberdeen sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Strasbourg.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti