Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2025 13:00 Selma Sól Magnúsdóttir fagnar marki sínu fyrir Ísland á móti bandaríska landsliðinu. Getty/Brad Smith Íslenska landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning hjá norska félaginu Rosenborg. Miðjumaðurinn hefur spilað lítið á þessu ári en nú lítur allt bjartara út hjá þessum kraftmikla og baráttuglaða leikmanni. Selma kom til Rosenborg fyrir tímabilið 2022 og hefur verið mikilvægur hluti af miðju liðsins síðan þá. Hún hefur átt flott tímabil með félaginu en varð fyrir meiðslum árið 2025 sem héldu henni frá keppni hluta úr árinu. Nú er hún á leiðinni til baka og hlakkar til nýs árs með Rosenborg. „Það fylgir því góð tilfinning að skrifa undir nýjan samning við Rosenborg akkúrat núna. Ég hef verið að glíma við meiðsli undanfarið og er á leiðinni aftur inn á völlinn. Mér finnst rétt að gera það hér hjá Rosenborg,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir í viðtali á miðlum norska félagsins. „Ég samdi aftur við Rosenborg af því að mér finnst ég geta gefið félaginu meira út á vellinum en ég hef gert upp á síðkastið. Ég hef ekki verið mikið inni á vellinum undanfarið en ég hlakka til að spila fótbolta á ný,“ sagði Selma Sól. „Mér líður mjög vel hér og hér hef ég eignast marga góða vini. Mér finnst þetta það rétta í stöðunni. Markmið mitt persónulega er að komast aftur inn á völlinn. Það er stutt í það sem er mjög ánægjulegt. Það er mitt persónulega markmið og svo höfum við sem lið ný og stór markmið og ég hlakka til að vera hluti af því,“ sagði Selma. Mads Pettersen, íþróttastjóri Rosenborg, fagnar því að halda Selmu Sól. „Selma hefur átt krefjandi ár 2025. Við höfum mikla trú á því að sigurhugarfar hennar og kröfur um gæði í daglegu starfi muni hjálpa liðinu að vinna leiki á komandi tímabili. Við hlökkum til að fá sendingarfót hennar, skotgetu og vinnusemi aftur inn á völlinn árið 2026,“ sagði Pettersen. View this post on Instagram A post shared by Rosenborg Ballklub kvinner (@rosenborgkvinner) Norski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Selma kom til Rosenborg fyrir tímabilið 2022 og hefur verið mikilvægur hluti af miðju liðsins síðan þá. Hún hefur átt flott tímabil með félaginu en varð fyrir meiðslum árið 2025 sem héldu henni frá keppni hluta úr árinu. Nú er hún á leiðinni til baka og hlakkar til nýs árs með Rosenborg. „Það fylgir því góð tilfinning að skrifa undir nýjan samning við Rosenborg akkúrat núna. Ég hef verið að glíma við meiðsli undanfarið og er á leiðinni aftur inn á völlinn. Mér finnst rétt að gera það hér hjá Rosenborg,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir í viðtali á miðlum norska félagsins. „Ég samdi aftur við Rosenborg af því að mér finnst ég geta gefið félaginu meira út á vellinum en ég hef gert upp á síðkastið. Ég hef ekki verið mikið inni á vellinum undanfarið en ég hlakka til að spila fótbolta á ný,“ sagði Selma Sól. „Mér líður mjög vel hér og hér hef ég eignast marga góða vini. Mér finnst þetta það rétta í stöðunni. Markmið mitt persónulega er að komast aftur inn á völlinn. Það er stutt í það sem er mjög ánægjulegt. Það er mitt persónulega markmið og svo höfum við sem lið ný og stór markmið og ég hlakka til að vera hluti af því,“ sagði Selma. Mads Pettersen, íþróttastjóri Rosenborg, fagnar því að halda Selmu Sól. „Selma hefur átt krefjandi ár 2025. Við höfum mikla trú á því að sigurhugarfar hennar og kröfur um gæði í daglegu starfi muni hjálpa liðinu að vinna leiki á komandi tímabili. Við hlökkum til að fá sendingarfót hennar, skotgetu og vinnusemi aftur inn á völlinn árið 2026,“ sagði Pettersen. View this post on Instagram A post shared by Rosenborg Ballklub kvinner (@rosenborgkvinner)
Norski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira