Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Freyja 13. desember 2025 10:33 Helena Gunnars Marteinsdóttir markaðsstjóri og Pétur Thor Gunnarsson framkvæmdastjóri Freyju eru vel undirbúin fyrir jólin. Á dögunum kynnti fyrirtækið fimm glænýja konfektmola, nýjar umbúðir og glænýtt undurfagurt útlit á molunum. Það er nóg um að vera hjá Sælgætisgerðinni Freyju þessi jólin. Á dögunum kynntu þau fimm glænýja konfektmola, nýjar umbúðir og glænýtt undurfagurt útlit á molunum þar sem hönnunin sækir innblástur í íslenska menningu og hefðir. Nýju molarnir eru alveg frábærir, þeir eru klassískir en um leið með spennandi ívafi. Berg: Dúnmjúk súkkulaðifylling. Bók: Kaffikaramella með djúpum tón. Lopi: Íslenskt sjávarsalt og vanillufylling. Lúpína: Rjómakennd ferskjufylling. Foss: Silkimjúkt kókosfylling. Hér er konfektseðilinn í heild sinni. Jólaauglýsing byggð á sannri sögu Jólaauglýsing Freyju var frumsýnd á dögunum. Hún lætur engan ósortin en markmið hennar er að minna okkur á að muna að staldra við í jólaösinni og njóta samverunnar með þeim sem standa okkur næst. „Því þegar öllu er á botninn hvolft er það þessar bragðgóðu minningar sem sitja eftir,“ segir Helena Gunnars Marteinsdóttir, markaðsstjóri Freyju. „Sagan er mannleg og hjartnæm. Okkur fannst þetta mikilvæg skilaboð enda eru það jólahefðirnar, jólamaturinn og konfektið sem eru svo stór hluti af þessum samverustundum okkar. Það er ilmurinn, bragðið og umræðan í kringum það sem skipa stóran sess í sjálfu augnablikinu.“ Freyja er sælgætisgerð okkar Íslendinga „Fyrir þremur árum blésum við nýju lífi í Freyju Konfekt og árangurinn hefur farið fram úr öllum væntingum. Í fyrra seldist konfektið upp fyrir jól. Og í ár tvöfölduðum við magnið en það er samt útlit fyrir að við munum mögulega ekki eiga nægilegt magn fram yfir hátíðirnar. Við erum að skoða hvort að við getum aukið við framleiðsluna,“ segir Helena. Freyja hóf að framleiða konfektið sama ár og sælgætisgerðin var stofnuð árið, umbrotaárið 1918. „Við höfum síðan viðhaldið framleiðsluaðferðum til að tryggja stöðugleika í bragðgæðum og til að mynda eingöngu notað íslenska mjólk í mjólkursúkkulaðigerðina. Okkur finnst mjög mikilvægt að landsmenn geti gengið að því að fá alltaf sama rétta bragðið af vörunni. Það sama gildi um Freyju konfektið, því á jólunum er það einhvern veginn þannig að maður vill helst ekki að neitt klikki.“ Auglýsing frá árinu 1918. Jól Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Sjá meira
Nýju molarnir eru alveg frábærir, þeir eru klassískir en um leið með spennandi ívafi. Berg: Dúnmjúk súkkulaðifylling. Bók: Kaffikaramella með djúpum tón. Lopi: Íslenskt sjávarsalt og vanillufylling. Lúpína: Rjómakennd ferskjufylling. Foss: Silkimjúkt kókosfylling. Hér er konfektseðilinn í heild sinni. Jólaauglýsing byggð á sannri sögu Jólaauglýsing Freyju var frumsýnd á dögunum. Hún lætur engan ósortin en markmið hennar er að minna okkur á að muna að staldra við í jólaösinni og njóta samverunnar með þeim sem standa okkur næst. „Því þegar öllu er á botninn hvolft er það þessar bragðgóðu minningar sem sitja eftir,“ segir Helena Gunnars Marteinsdóttir, markaðsstjóri Freyju. „Sagan er mannleg og hjartnæm. Okkur fannst þetta mikilvæg skilaboð enda eru það jólahefðirnar, jólamaturinn og konfektið sem eru svo stór hluti af þessum samverustundum okkar. Það er ilmurinn, bragðið og umræðan í kringum það sem skipa stóran sess í sjálfu augnablikinu.“ Freyja er sælgætisgerð okkar Íslendinga „Fyrir þremur árum blésum við nýju lífi í Freyju Konfekt og árangurinn hefur farið fram úr öllum væntingum. Í fyrra seldist konfektið upp fyrir jól. Og í ár tvöfölduðum við magnið en það er samt útlit fyrir að við munum mögulega ekki eiga nægilegt magn fram yfir hátíðirnar. Við erum að skoða hvort að við getum aukið við framleiðsluna,“ segir Helena. Freyja hóf að framleiða konfektið sama ár og sælgætisgerðin var stofnuð árið, umbrotaárið 1918. „Við höfum síðan viðhaldið framleiðsluaðferðum til að tryggja stöðugleika í bragðgæðum og til að mynda eingöngu notað íslenska mjólk í mjólkursúkkulaðigerðina. Okkur finnst mjög mikilvægt að landsmenn geti gengið að því að fá alltaf sama rétta bragðið af vörunni. Það sama gildi um Freyju konfektið, því á jólunum er það einhvern veginn þannig að maður vill helst ekki að neitt klikki.“ Auglýsing frá árinu 1918.
Jól Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Sjá meira