Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Lovísa Arnardóttir skrifar 13. desember 2025 20:18 Staðurinn 2Guys á Hlemmi Vísir/Vilhelm Hjalti Vignisson, eigandi veitingastaðarins 2Guys við Hlemm, segist alltaf standa með þeirra ákvörðun starfsfólks síns að neita einstaklingi um þjónustu með hakakross á andlitinu. Starfsmenn veitingastaðarins neituðu að afgreiða manneskju síðasta laugardag sem er með hakakross í andltinu. Annar sem var í för með þessum einstaklingi brást illa við og hrinti niður um 50 glösum og vatnskönnu. Fyrst var fjallað um málið á RÚV í kvöld. „Ég er með fjórtán manns af ólíku þjóðerni í vinnu,“ segir hann og að fyrir sum þeirra hafi hakakrossinn mjög mikla þýðingu. Hann skilji því vel viðbrögð þeirra og standi með þeim. Kærir ekki Hjalti var í sambandi við lögreglu vegna málsins en hefur tekið ákvörðun um að kæra atvikið ekki. Engin slys hafi verið á fólki og tjónið á veitingastaðnum ekki mikið. „Ég get kært þetta en það hefur lítið upp á sig. Ég nennti ekki að standa í því fyrir svona smotterí. Þetta voru einhver glös og maður kaupir bara ný glös,“ segir Hjalti. Staðurinn er við Hlemm og segir Hjalti þetta því miður part af því að vera á þessu svæði. Um árabil hafi fólk sem minna má sín í samfélaginu haldið til þar. Hann segir stöðuna hafa breyst og batnað síðustu ár og þetta breyti því ekki að hann vilji vera þarna með staðinn sinn. „Það hefur dregið úr þessu eftir að svæðið var tekið í gegn. Síðustu þrjú ár hefur verið rosalega breyting á svæðinu til hins betra,“ segir hann. Veitingastaðir Reykjavík Kynþáttafordómar Heilbrigðismál Félagsmál Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Starfsmenn veitingastaðarins neituðu að afgreiða manneskju síðasta laugardag sem er með hakakross í andltinu. Annar sem var í för með þessum einstaklingi brást illa við og hrinti niður um 50 glösum og vatnskönnu. Fyrst var fjallað um málið á RÚV í kvöld. „Ég er með fjórtán manns af ólíku þjóðerni í vinnu,“ segir hann og að fyrir sum þeirra hafi hakakrossinn mjög mikla þýðingu. Hann skilji því vel viðbrögð þeirra og standi með þeim. Kærir ekki Hjalti var í sambandi við lögreglu vegna málsins en hefur tekið ákvörðun um að kæra atvikið ekki. Engin slys hafi verið á fólki og tjónið á veitingastaðnum ekki mikið. „Ég get kært þetta en það hefur lítið upp á sig. Ég nennti ekki að standa í því fyrir svona smotterí. Þetta voru einhver glös og maður kaupir bara ný glös,“ segir Hjalti. Staðurinn er við Hlemm og segir Hjalti þetta því miður part af því að vera á þessu svæði. Um árabil hafi fólk sem minna má sín í samfélaginu haldið til þar. Hann segir stöðuna hafa breyst og batnað síðustu ár og þetta breyti því ekki að hann vilji vera þarna með staðinn sinn. „Það hefur dregið úr þessu eftir að svæðið var tekið í gegn. Síðustu þrjú ár hefur verið rosalega breyting á svæðinu til hins betra,“ segir hann.
Veitingastaðir Reykjavík Kynþáttafordómar Heilbrigðismál Félagsmál Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira