Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Sindri Sverrisson skrifar 16. desember 2025 07:03 Maren Aardahl lét ekki sitt eftir í varnarleik Noregs á HM þrátt fyrir mikinn verk í hælnum. Getty/Federico Gambarini Ein af hetjunum úr norska kvennalandsliðinu í handbolta sem varð heimsmeistari á sunnudaginn er Maren Aardahl sem með hverjum leik á mótinu þurfti að þola sífellt verri sársauka. Aardahl vildi ekkert vera að ræða um meiðsli sín á meðan á mótinu stóð en norskir fjölmiðlar höfðu tekið eftir því að hún haltraði um blaðamannasvæðið eftir sigurinn gegn Svartfellingum í 8-liða úrslitum. Í ljós kom að hún hafði verið að glíma við slíka verki í hælnum að hún gekk um á hækjum á hóteli norska liðsins á milli leikja. Allt reynt til að deyfa sársaukann „Ég er frekar aum í hælnum. Við höfum gert allt sem við getum til að deyfa sársaukann,“ sagði Aardahl við TV 2. „Við höfum notað ýmsar tegundir af teipi og púðum. Svo hef ég gengið um á hækjum á hótelinu til að minnka álagið á fótinn,“ sagði Aardahl. Hún segir ljóst að ef um leiki með félagsliði hefði verið að ræða þá hefði hún hvílt hælinn. Hún var hins vegar með allt mótið, þar á meðal í 23-20 sigrinum gegn Þýskalandi í úrslitaleiknum þó að þar fengi hún reyndar lítið að spila. „Hún þolir mikið álag“ „Það sýndi sig kannski svolítið í dag að ég var ekki alveg með á nótunum þegar sóknarleikur þeirra var sem hraðastur. Þetta hefur versnað og versnað. Mér finnst við hafa gert vel í að deyfa þetta og gera það besta úr aðstæðunum. Það dugði eins lengi og það gerði, og ég er mjög ánægð,“ sagði Aardahl stolt við NRK. Landsliðsþjálfarinn Ole Gustav Gjekstad, arftaki Þóris Hergeirssonar, var að sjálfsögðu stoltur af sínum leikmanni: „Hún þolir mikið álag,“ sagði Gjekstad við TV 2. Aardahl og stöllur í norska liðinu gátu svo fagnað vel enn einum titlinum sem liðið vinnur. „Maður er svo þakklátur fyrir hvert einasta gull. Ég held að það skilgreini landsliðið okkar. Við erum jafn þakklátar í hvert skipti og tökum því aldrei sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Aardahl. HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Sjá meira
Aardahl vildi ekkert vera að ræða um meiðsli sín á meðan á mótinu stóð en norskir fjölmiðlar höfðu tekið eftir því að hún haltraði um blaðamannasvæðið eftir sigurinn gegn Svartfellingum í 8-liða úrslitum. Í ljós kom að hún hafði verið að glíma við slíka verki í hælnum að hún gekk um á hækjum á hóteli norska liðsins á milli leikja. Allt reynt til að deyfa sársaukann „Ég er frekar aum í hælnum. Við höfum gert allt sem við getum til að deyfa sársaukann,“ sagði Aardahl við TV 2. „Við höfum notað ýmsar tegundir af teipi og púðum. Svo hef ég gengið um á hækjum á hótelinu til að minnka álagið á fótinn,“ sagði Aardahl. Hún segir ljóst að ef um leiki með félagsliði hefði verið að ræða þá hefði hún hvílt hælinn. Hún var hins vegar með allt mótið, þar á meðal í 23-20 sigrinum gegn Þýskalandi í úrslitaleiknum þó að þar fengi hún reyndar lítið að spila. „Hún þolir mikið álag“ „Það sýndi sig kannski svolítið í dag að ég var ekki alveg með á nótunum þegar sóknarleikur þeirra var sem hraðastur. Þetta hefur versnað og versnað. Mér finnst við hafa gert vel í að deyfa þetta og gera það besta úr aðstæðunum. Það dugði eins lengi og það gerði, og ég er mjög ánægð,“ sagði Aardahl stolt við NRK. Landsliðsþjálfarinn Ole Gustav Gjekstad, arftaki Þóris Hergeirssonar, var að sjálfsögðu stoltur af sínum leikmanni: „Hún þolir mikið álag,“ sagði Gjekstad við TV 2. Aardahl og stöllur í norska liðinu gátu svo fagnað vel enn einum titlinum sem liðið vinnur. „Maður er svo þakklátur fyrir hvert einasta gull. Ég held að það skilgreini landsliðið okkar. Við erum jafn þakklátar í hvert skipti og tökum því aldrei sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Aardahl.
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Sjá meira