Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. desember 2025 21:01 Yehoram Ulman rabbíni og tengdapabbi Eli Schlanger flutti tilfinningaþrungið ávarp í útför hans í dag. AP Photo/Mark Baker Naveed Akram, annar árásarmannanna á Bondi-strönd í Ástralíu, var í morgun ákærður fyrir ódæðið. Stjórnvöld í Nýju Suður-Wales boða breytingar á skotvopnalöggjöf fyrir jól. Naveed er sakaður um að hafa myrt fimmtán og sært tugi en ákæran er í fimmtíu og níu liðum. Faðir hans, Sajid Akram var felldur af lögreglu a vettvangi. Naveed varð einnig fyrir skotum og liggur enn á sjúkrahúsi. Enn hefur ekki verið hægt að yfirheyra hann af ráði. Haldin var minningarstund fyrir fórnarlömbin í gær, þar á meðal hina tíu ára Matildu sem var yngst hinna myrtu. Nokkur fórnarlambanna voru svo borin til grafar í morgun, þar á meðal rabbíninn Eli Schlanger. Hann var liðlega fertugur og lætur eftir sig fimm börn, það yngsta aðeins tveggja mánaða gamalt. Útförin var afskaplega vel sótt og var fjöldi lögreglumanna viðstaddur til að gæta öryggis. „Eftir það sem gerðist sé ég mest eftir, fyrir utan það augljósa, því sem ég hefði getað gert betur: Að segja Eli oftar hve mikið við elskum hann, hve mikið ég elska hann, hvað við erum þakklát fyrir allt sem hann gerir og hve stolt við erum af honum,“ sagði Yehoram Ulman, rabbíni og tengdafaðir Schlanger, í útförinni í dag. Árásin var gerð á samkomu gyðinga á fyrsta degi ljósahátiðarinnar, Hanukkah, og er sú mannskæðasta í Ástralíu frá 1996. Ríkisstjóri Nýju Suður-Wales tilkynnti í morgun að þingið verði kallað saman eftir helgi til að afgreiða breytingar á skotvopnalöggjöf. Vonir standa til að málið verði afgreitt fyrir jól. Frumvarpið er ekki tilbúið en verður kynnt minnihlutanum á allra næstu dögum. „Til að setja þak á fjölda skotvopna, endurflokka hálfsjálfvirkar haglabyssur og pumpuhaglabyssur, athuga minnkun magasína í haglabyssum, að banna beltamatara fyrir þessar haglabyssur og, það sem mestu máli skiptir, að afnema áfrýjunarleið til dómstóla þegar skráningaryfirvald hefur tekið ákvörðun um að afturkalla leyfi,“ sagði Chris Minns ríkisstjóri Nýju Suður-Wales þegar hann tilkynnti um breytingarnar í morgun. Ástralía Hryðjuverkaárás á Bondi-strönd í Sydney Tengdar fréttir Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Naveed Akram annar árásarmannanna á Bondi strönd í Ástralíu var í morgun formlega ákærður fyrir ódæðið. 17. desember 2025 07:44 Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Svo virðist sem feðgarnir sem stóðu fyrir árásinni á Bondi-strönd um helgina og myrtu fimmtán, hafi fundið innblástur í Ríki íslam. Tveir heimagerðir Ríki íslam fánar fundust í bifreið þeirra og þá hefur verið staðfest að þeir hafi ferðast til Filippseyja, mögulega til að fá herþjálfun. 16. desember 2025 07:21 Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Ráðamenn í Ástralíu hafa samþykkt sín á milli að herða löggjöf ríkisins þegar kemur að skotvopnum, sem þykir þegar nokkuð ströng. Það er í kjölfar þess að feðgar skutu fimmtán manns til bana, þar á meðal eina tíu ára stúlku, og særðu tugi til viðbótar á Bondi-strönd um helgina. 15. desember 2025 12:00 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Naveed er sakaður um að hafa myrt fimmtán og sært tugi en ákæran er í fimmtíu og níu liðum. Faðir hans, Sajid Akram var felldur af lögreglu a vettvangi. Naveed varð einnig fyrir skotum og liggur enn á sjúkrahúsi. Enn hefur ekki verið hægt að yfirheyra hann af ráði. Haldin var minningarstund fyrir fórnarlömbin í gær, þar á meðal hina tíu ára Matildu sem var yngst hinna myrtu. Nokkur fórnarlambanna voru svo borin til grafar í morgun, þar á meðal rabbíninn Eli Schlanger. Hann var liðlega fertugur og lætur eftir sig fimm börn, það yngsta aðeins tveggja mánaða gamalt. Útförin var afskaplega vel sótt og var fjöldi lögreglumanna viðstaddur til að gæta öryggis. „Eftir það sem gerðist sé ég mest eftir, fyrir utan það augljósa, því sem ég hefði getað gert betur: Að segja Eli oftar hve mikið við elskum hann, hve mikið ég elska hann, hvað við erum þakklát fyrir allt sem hann gerir og hve stolt við erum af honum,“ sagði Yehoram Ulman, rabbíni og tengdafaðir Schlanger, í útförinni í dag. Árásin var gerð á samkomu gyðinga á fyrsta degi ljósahátiðarinnar, Hanukkah, og er sú mannskæðasta í Ástralíu frá 1996. Ríkisstjóri Nýju Suður-Wales tilkynnti í morgun að þingið verði kallað saman eftir helgi til að afgreiða breytingar á skotvopnalöggjöf. Vonir standa til að málið verði afgreitt fyrir jól. Frumvarpið er ekki tilbúið en verður kynnt minnihlutanum á allra næstu dögum. „Til að setja þak á fjölda skotvopna, endurflokka hálfsjálfvirkar haglabyssur og pumpuhaglabyssur, athuga minnkun magasína í haglabyssum, að banna beltamatara fyrir þessar haglabyssur og, það sem mestu máli skiptir, að afnema áfrýjunarleið til dómstóla þegar skráningaryfirvald hefur tekið ákvörðun um að afturkalla leyfi,“ sagði Chris Minns ríkisstjóri Nýju Suður-Wales þegar hann tilkynnti um breytingarnar í morgun.
Ástralía Hryðjuverkaárás á Bondi-strönd í Sydney Tengdar fréttir Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Naveed Akram annar árásarmannanna á Bondi strönd í Ástralíu var í morgun formlega ákærður fyrir ódæðið. 17. desember 2025 07:44 Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Svo virðist sem feðgarnir sem stóðu fyrir árásinni á Bondi-strönd um helgina og myrtu fimmtán, hafi fundið innblástur í Ríki íslam. Tveir heimagerðir Ríki íslam fánar fundust í bifreið þeirra og þá hefur verið staðfest að þeir hafi ferðast til Filippseyja, mögulega til að fá herþjálfun. 16. desember 2025 07:21 Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Ráðamenn í Ástralíu hafa samþykkt sín á milli að herða löggjöf ríkisins þegar kemur að skotvopnum, sem þykir þegar nokkuð ströng. Það er í kjölfar þess að feðgar skutu fimmtán manns til bana, þar á meðal eina tíu ára stúlku, og særðu tugi til viðbótar á Bondi-strönd um helgina. 15. desember 2025 12:00 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Naveed Akram annar árásarmannanna á Bondi strönd í Ástralíu var í morgun formlega ákærður fyrir ódæðið. 17. desember 2025 07:44
Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Svo virðist sem feðgarnir sem stóðu fyrir árásinni á Bondi-strönd um helgina og myrtu fimmtán, hafi fundið innblástur í Ríki íslam. Tveir heimagerðir Ríki íslam fánar fundust í bifreið þeirra og þá hefur verið staðfest að þeir hafi ferðast til Filippseyja, mögulega til að fá herþjálfun. 16. desember 2025 07:21
Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Ráðamenn í Ástralíu hafa samþykkt sín á milli að herða löggjöf ríkisins þegar kemur að skotvopnum, sem þykir þegar nokkuð ströng. Það er í kjölfar þess að feðgar skutu fimmtán manns til bana, þar á meðal eina tíu ára stúlku, og særðu tugi til viðbótar á Bondi-strönd um helgina. 15. desember 2025 12:00