Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Telma Tómasson skrifa 18. desember 2025 18:41 Lilja Björk Guðrúnardóttir teymisstjóri hjá meðferðarteymi Barnaverndar Kópavogs. Vísir Mæðrum, sem Barnavernd í Kópavogi hefur haft afskipti af vegna neyslu fíkniefna á meðgöngu, hefur fjölgað á árinu. Teymisstjóri hjá barnavernd segir ófædd börnin geta verið í verulegri lífshættu. Eins og fjallað hefur verið um að undanförnu í fréttum hefur neysla harðra efna aukist hérlendis síðustu misseri og hefur hvert Íslandsmetið á fætur öðru verið slegið í handlagningu á efnum á þessu ári. Talið er að framboð og eftirspurn sé meiri en áður. Barnavernd Kópavogs hefur orðið vör við þessa þróun en á borði hennar er að tryggja velferð og öryggi ófæddra barna, ekki síður en þeirra sem þegar eru komin í heiminn. „Við höfum séð smá aukningu á þessu ári en það er auðvitað bara misjafnt milli ára en það hefur verið smá aukning,“ segir Lilja Björk Guðrúnardóttir teymisstjóri meðferðarteymis hjá Barnavernd Kópavogs. Látnar dvelja á vistheimili Í Kópavogi er vistheimili fyrir konurnar sem hægt er að nýta og þær stundum fengnar til að dvelja þar. „Í alvarlegustu tilfellunum, ef við teljum barnið vera í verulegri lífshættu þá höfum við þurft að leita til dómstóla og móðirin verið sjálfræðissvipt á meðan hún gengur með barnið. Þá þurfum við að vera í samvinnu við geðsvið Landsítalans, Krísuvík og aðra sem sinna þessum hópi.“ Eftir fæðinguna eru næstu skref metin og vistheimilin sömuleiðis nýtt þá. Lilja segir að þó konunum hafi fjölgað séu þær færri en tíu. Ábendingar komi bæði frá mæðravernd en einnig fra ættingjum eða vinum, sem iðulega láta vita undir nafnleynd. „Það kannski óttast að reita viðkomandi til reiði eða missa tengslin,“ segir Lilja Björk. „Þessi börn geta verið í verulegri lífshættu vegna neyslu móður.“ Barnavernd Kópavogur Fíkn Tengdar fréttir Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Heilbrigðisráðuneytið vinnur í samstarfi við Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði að því að gera efnagreiningu aðgengilega í neyslurými og skaðaminnkandi úrræðum. Í svari frá heilbrigðisráðuneytinu um framkvæmd stefnu í skaðaminnkun sem kynnt var ráðherra í ársbyrjun kemur fram að tveimur aðgerðum sé lokið og að vinna sé hafin við tvær til viðbótar. 15. desember 2025 06:32 Fólk farið að reykja kókaínið Ópíóða- og kókaínfíkn er að aukast og reglulega kemur fólk sem reykir kókaín sem er enn hættulegra að sögn formanns Matthildarsamtakanna. Hún telur núverandi stefnu stjórnvalda í málaflokknum hafa gengið sér til húðar því þrátt fyrir met í haldlagningu vímuefna séu vísbendingar um að bæði framboð og eftirspurn hafi aukist á árinu. 8. desember 2025 19:20 Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Skipulögð glæpastarfsemi hefur aldrei verið eins umfangsmikil hér á landi og er nú svipuð og á öðrum Norðurlöndum að sögn stjórnanda hjá ríkislögreglustjóra. Gríðarlegt magn fíkniefna flæði til landsins samfara þróuninni. Það komi því ekki á óvart að hvert metið á fætur öðru hafi verið slegið í haldlagningu fíkniefna. 5. desember 2025 19:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Eins og fjallað hefur verið um að undanförnu í fréttum hefur neysla harðra efna aukist hérlendis síðustu misseri og hefur hvert Íslandsmetið á fætur öðru verið slegið í handlagningu á efnum á þessu ári. Talið er að framboð og eftirspurn sé meiri en áður. Barnavernd Kópavogs hefur orðið vör við þessa þróun en á borði hennar er að tryggja velferð og öryggi ófæddra barna, ekki síður en þeirra sem þegar eru komin í heiminn. „Við höfum séð smá aukningu á þessu ári en það er auðvitað bara misjafnt milli ára en það hefur verið smá aukning,“ segir Lilja Björk Guðrúnardóttir teymisstjóri meðferðarteymis hjá Barnavernd Kópavogs. Látnar dvelja á vistheimili Í Kópavogi er vistheimili fyrir konurnar sem hægt er að nýta og þær stundum fengnar til að dvelja þar. „Í alvarlegustu tilfellunum, ef við teljum barnið vera í verulegri lífshættu þá höfum við þurft að leita til dómstóla og móðirin verið sjálfræðissvipt á meðan hún gengur með barnið. Þá þurfum við að vera í samvinnu við geðsvið Landsítalans, Krísuvík og aðra sem sinna þessum hópi.“ Eftir fæðinguna eru næstu skref metin og vistheimilin sömuleiðis nýtt þá. Lilja segir að þó konunum hafi fjölgað séu þær færri en tíu. Ábendingar komi bæði frá mæðravernd en einnig fra ættingjum eða vinum, sem iðulega láta vita undir nafnleynd. „Það kannski óttast að reita viðkomandi til reiði eða missa tengslin,“ segir Lilja Björk. „Þessi börn geta verið í verulegri lífshættu vegna neyslu móður.“
Barnavernd Kópavogur Fíkn Tengdar fréttir Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Heilbrigðisráðuneytið vinnur í samstarfi við Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði að því að gera efnagreiningu aðgengilega í neyslurými og skaðaminnkandi úrræðum. Í svari frá heilbrigðisráðuneytinu um framkvæmd stefnu í skaðaminnkun sem kynnt var ráðherra í ársbyrjun kemur fram að tveimur aðgerðum sé lokið og að vinna sé hafin við tvær til viðbótar. 15. desember 2025 06:32 Fólk farið að reykja kókaínið Ópíóða- og kókaínfíkn er að aukast og reglulega kemur fólk sem reykir kókaín sem er enn hættulegra að sögn formanns Matthildarsamtakanna. Hún telur núverandi stefnu stjórnvalda í málaflokknum hafa gengið sér til húðar því þrátt fyrir met í haldlagningu vímuefna séu vísbendingar um að bæði framboð og eftirspurn hafi aukist á árinu. 8. desember 2025 19:20 Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Skipulögð glæpastarfsemi hefur aldrei verið eins umfangsmikil hér á landi og er nú svipuð og á öðrum Norðurlöndum að sögn stjórnanda hjá ríkislögreglustjóra. Gríðarlegt magn fíkniefna flæði til landsins samfara þróuninni. Það komi því ekki á óvart að hvert metið á fætur öðru hafi verið slegið í haldlagningu fíkniefna. 5. desember 2025 19:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Heilbrigðisráðuneytið vinnur í samstarfi við Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði að því að gera efnagreiningu aðgengilega í neyslurými og skaðaminnkandi úrræðum. Í svari frá heilbrigðisráðuneytinu um framkvæmd stefnu í skaðaminnkun sem kynnt var ráðherra í ársbyrjun kemur fram að tveimur aðgerðum sé lokið og að vinna sé hafin við tvær til viðbótar. 15. desember 2025 06:32
Fólk farið að reykja kókaínið Ópíóða- og kókaínfíkn er að aukast og reglulega kemur fólk sem reykir kókaín sem er enn hættulegra að sögn formanns Matthildarsamtakanna. Hún telur núverandi stefnu stjórnvalda í málaflokknum hafa gengið sér til húðar því þrátt fyrir met í haldlagningu vímuefna séu vísbendingar um að bæði framboð og eftirspurn hafi aukist á árinu. 8. desember 2025 19:20
Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Skipulögð glæpastarfsemi hefur aldrei verið eins umfangsmikil hér á landi og er nú svipuð og á öðrum Norðurlöndum að sögn stjórnanda hjá ríkislögreglustjóra. Gríðarlegt magn fíkniefna flæði til landsins samfara þróuninni. Það komi því ekki á óvart að hvert metið á fætur öðru hafi verið slegið í haldlagningu fíkniefna. 5. desember 2025 19:00