Åge Hareide látinn Valur Páll Eiríksson skrifar 18. desember 2025 20:31 Åge Hareide lést í kvöld eftir nokkurra mánaða baráttu við krabbamein í heila. Hans síðasta þjálfarastarf var á Íslandi. Getty/Nick Potts Åge Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, er látinn 72 ára að aldri. Hann hafði glímt við krabbamein í heila síðustu mánuði. „Pabbi sofnaði í kvöld, heima umvafinn fjölskyldunni. Hann hefur nú spilað sinn síðasta leik. Við erum ævinlega þakklát fyrir allan þann hlýhug sem okkur hefur borist meðan hann barðist við veikindin,“ segir í bréfi sem sonur hans, Bendik, sendi á VG í Noregi. Hareide hafði greinst með krabbamein í heila í lok júlí og glímt við það síðustu mánuði. Barátta hans tapaðist í kvöld og hann látinn 72 ára að aldri. Síðasta þjálfarastarf Hareide var með íslenska karlalandsliðið en hann stýrði því frá apríl 2023 þar til hann sagði af sér í nóvember 2024. Ísland hafði það ár fallið naumlega úr leik í umspili um sæti á EM 2024, eftir tap fyrir Úkraínu í úrslitaleik. Hareide greindi frá því að eftir uppsögn sína á Íslandi að hann væri hættur þjálfun. Hann hafði áður þjálfað landslið Noregs og Danmerkur og unnið efstu deild í Noregi með Rosenborg, dönsku úrvalsdeildina með Bröndby, og sænsku úrvalsdeildina sem þjálfari Helsingborg og Malmö. Hareide stýrði Dönum á HM 2018 og stýrði liðinu í 16-liða úrslit þar sem liðið féll úr leik fyrir Króatíu. Hann var valinn þjálfari ársins í Danmörku árin 2018 og 2020. Hann var liðtækur leikmaður á yngri árum og skoraði fimm mörk í 50 landsleikjum fyrir Noreg. Fréttin hefur verið uppfærð. Andlát Noregur Norski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira
„Pabbi sofnaði í kvöld, heima umvafinn fjölskyldunni. Hann hefur nú spilað sinn síðasta leik. Við erum ævinlega þakklát fyrir allan þann hlýhug sem okkur hefur borist meðan hann barðist við veikindin,“ segir í bréfi sem sonur hans, Bendik, sendi á VG í Noregi. Hareide hafði greinst með krabbamein í heila í lok júlí og glímt við það síðustu mánuði. Barátta hans tapaðist í kvöld og hann látinn 72 ára að aldri. Síðasta þjálfarastarf Hareide var með íslenska karlalandsliðið en hann stýrði því frá apríl 2023 þar til hann sagði af sér í nóvember 2024. Ísland hafði það ár fallið naumlega úr leik í umspili um sæti á EM 2024, eftir tap fyrir Úkraínu í úrslitaleik. Hareide greindi frá því að eftir uppsögn sína á Íslandi að hann væri hættur þjálfun. Hann hafði áður þjálfað landslið Noregs og Danmerkur og unnið efstu deild í Noregi með Rosenborg, dönsku úrvalsdeildina með Bröndby, og sænsku úrvalsdeildina sem þjálfari Helsingborg og Malmö. Hareide stýrði Dönum á HM 2018 og stýrði liðinu í 16-liða úrslit þar sem liðið féll úr leik fyrir Króatíu. Hann var valinn þjálfari ársins í Danmörku árin 2018 og 2020. Hann var liðtækur leikmaður á yngri árum og skoraði fimm mörk í 50 landsleikjum fyrir Noreg. Fréttin hefur verið uppfærð.
Andlát Noregur Norski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira