Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2025 10:31 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir spilar ekki fleiri leiki með Internazionale á þessu ári en hún glímir við tognun aftan í læri. Getty/Francesco Scaccianoce Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á árinu 2025. Karólína sagði frá þessum fréttum á samfélagsmiðlum sínum. @karolinaleaa „Vegna tognunar aftan í læri þá mun ég því miður ekki getað spilað lokaleikinn á árinu,“ skrifaði Karólína Lea. „Endurhæfing og svo sjáumst við bara á næsta ári,“ skrifaði Karólína. Hún bætti síðan við í annarri færslu: „Spennt fyrir næsta ári með báðum liðunum mínum,“ skrifaði Karólína og birti myndir af sér í leikjum með íslenska landsliðinu og Internazionale. Karólína Lea hefur leikið sex leiki með Internazionale á þessu tímabili í Seríu A í ár þar af fjóra í byrjunarliðinu. Hún hefur ekki skorað mark en er búin að gefa þrjár stoðsendingar. Karólína hefur þegar misst af þremur deildarleikjum og missir af þessum lokaleik sem er á móti Como í bikarnum um komandi helgi. Inter er í fjórða sæti ítölsku deildarinnar eins og stendur. Karólína var markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins á árinu 2025 með fimm mörk í fjórtán leikjum. Hún skoraði marki meira en Sveindís Jane Jónsdóttir. Karólína gaf einnig fjórar stoðsendingar og fiskaði eitt víti sem gaf mark og kom alls með beinum hætti að tíu mörkum íslenska landsliðsins á árinu 2025. @karolinaleaa Ítalski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira
Karólína sagði frá þessum fréttum á samfélagsmiðlum sínum. @karolinaleaa „Vegna tognunar aftan í læri þá mun ég því miður ekki getað spilað lokaleikinn á árinu,“ skrifaði Karólína Lea. „Endurhæfing og svo sjáumst við bara á næsta ári,“ skrifaði Karólína. Hún bætti síðan við í annarri færslu: „Spennt fyrir næsta ári með báðum liðunum mínum,“ skrifaði Karólína og birti myndir af sér í leikjum með íslenska landsliðinu og Internazionale. Karólína Lea hefur leikið sex leiki með Internazionale á þessu tímabili í Seríu A í ár þar af fjóra í byrjunarliðinu. Hún hefur ekki skorað mark en er búin að gefa þrjár stoðsendingar. Karólína hefur þegar misst af þremur deildarleikjum og missir af þessum lokaleik sem er á móti Como í bikarnum um komandi helgi. Inter er í fjórða sæti ítölsku deildarinnar eins og stendur. Karólína var markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins á árinu 2025 með fimm mörk í fjórtán leikjum. Hún skoraði marki meira en Sveindís Jane Jónsdóttir. Karólína gaf einnig fjórar stoðsendingar og fiskaði eitt víti sem gaf mark og kom alls með beinum hætti að tíu mörkum íslenska landsliðsins á árinu 2025. @karolinaleaa
Ítalski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira