Níu skotnir til bana á krá Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2025 10:10 Árásin átti sér stað um klukkan eitt í nótt þegar um tólf menn byrjuðu að skjóta á fólk, að virðist af handahófi. AP/ Alfonso Nqunjana Níu voru skotnir til bana og tíu særðir þegar hópur manna á tveimur bílum hóf skothríð á gesti krár í bæ nærri Johannesburg í Suður-Afríku í gærkvöldi. Mennirnir eru sagðir hafa skotið fjölda skota að gestum krárinnar og svo á fólk af handahófi þegar þeir keyrðu á brott. Árásin átti sér stað um klukkan eitt í nótt, að staðartíma, í bænum Bekkersdal, sem er á svæði þar sem mikið er af gullnámum. AP fréttaveitan segir þetta aðra skotárás af þessu tagi sem gerð er í Suður-Afríku á þremur vikum. Fyrr í þessum mánuði dóu tólf og særðust þrettán í skotárás á krá nærri Pretoria, höfuðborg Suður-Afríku. Umfangsmikil leit að mönnunum stendur nú yfir en samkvæmt frétt BBC liggur tilefni árásarinnar ekki fyrir að svo stöddu. Einn af yfirmönnum lögreglunnar á svæðinu sagði í samtali við Newzroom Afrika að árásarmennirnir hefðu verið vopnaðir skammbyssum og rifflum af gerðinni AK-47. „Greyið fólkið var bara að njóta sín þegar menn komu og hófu skothríðina,“ sagði Fred Kekana. Í fyrra voru framin nærri því 26 þúsund morð í Suður-Afríku, sem samsvarar meira en sjötíu morðum á dag. Þau eru fá löndin í heiminum þar sem tíðni morða er hærri en langflest morðanna eru framin með skotvopnum. Lög um skotvopn þykja nokkuð ströng en embættismenn segja mikið magn ólöglegra vopna vera í Suður-Afríku. Hér að neðan má sjá ítarlega umfjöllun Newzroom Afrika og myndefni frá vettvangi í morgun. Suður-Afríka Erlend sakamál Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Árásin átti sér stað um klukkan eitt í nótt, að staðartíma, í bænum Bekkersdal, sem er á svæði þar sem mikið er af gullnámum. AP fréttaveitan segir þetta aðra skotárás af þessu tagi sem gerð er í Suður-Afríku á þremur vikum. Fyrr í þessum mánuði dóu tólf og særðust þrettán í skotárás á krá nærri Pretoria, höfuðborg Suður-Afríku. Umfangsmikil leit að mönnunum stendur nú yfir en samkvæmt frétt BBC liggur tilefni árásarinnar ekki fyrir að svo stöddu. Einn af yfirmönnum lögreglunnar á svæðinu sagði í samtali við Newzroom Afrika að árásarmennirnir hefðu verið vopnaðir skammbyssum og rifflum af gerðinni AK-47. „Greyið fólkið var bara að njóta sín þegar menn komu og hófu skothríðina,“ sagði Fred Kekana. Í fyrra voru framin nærri því 26 þúsund morð í Suður-Afríku, sem samsvarar meira en sjötíu morðum á dag. Þau eru fá löndin í heiminum þar sem tíðni morða er hærri en langflest morðanna eru framin með skotvopnum. Lög um skotvopn þykja nokkuð ströng en embættismenn segja mikið magn ólöglegra vopna vera í Suður-Afríku. Hér að neðan má sjá ítarlega umfjöllun Newzroom Afrika og myndefni frá vettvangi í morgun.
Suður-Afríka Erlend sakamál Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira