Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. desember 2025 16:30 Lyfjarúllum er hlaðið í skammtarana og þeir deila út lyfjum á réttum tíma. Vísir/Vilhelm Sjálfvirkir lyfjaskammtarar, sem nýttir eru í heimaþjónustu um allt land, hafa reynst gríðarlega vel. Sviðsstjóri hjá heimaþjónustu borgarinnar segir skammtarana spara mikinn tíma hjá starfsmönnum og auka sjálfstæði notendanna svo um munar. Sjálfvirku skammtararnir hafa verið í notkun hjá borginni síðan 2021 og hafa þeir nú útbýtt á þriðja hundrað þúsund lyfjaskammta á þeim tíma. Tækin eru fyrst og fremst notuð fyrir eldra fólk og eru nú 130 daglegir notendur. „Við setjum þessa lyfjarúllu sem fólk fær í apóteki í skammtarana og þeir lesa hvort þetta sé ekki réttur einstaklingur og klukkan hvað lyfjagjöfin á að vera og skammta lyfin eftir því. Þannig að fólk fær rétt lyf á nákvæmlega réttum tíma,“ segir Auður Guðmundsdóttir sviðsstjóri heimaþjónustu Reykjavíkurborgar. Minna fólk á að taka lyfin Innbyggt í tækin er öryggiskerfi svo þau láti bæði notendurna og heimaþjónustuna vita ef lyfin eru ekki tekin á réttum tíma. Auður segir tækin spara mjög mikinn tíma. „Í staðinn fyrir að senda starfsfólk með lyfin heim til fólks þá getum við nýtt tímann í önnur verkefni. Þetta er mikill tímasparnaður.“ Ábatinn enn meiri á landsbyggðinni Samkvæmt greiningu er ábatinn nánast tvöfaldur. „Fyrir hverja krónu sem þú fjárfestir í hvern lyfjaskammtara færðu 1,8 krónu til baka. Það er ábatinn en ábatinn felst þá í endurdreifingu á tíma starfsfólks. Það er ábatinn fyrir okkur og þegar við erum að tala um mönnunarskort og slíkt sem er í heilbrigðiskerfinu þá getur það verið gríðarlega mikilvægt að geta endurdreift tímanum svona, sett í önnur verkefni og forgangsraðað,“ segir Auður. Ávinningurinn sé einnig mikill fyrir notendurna en stefnt er að því að fjölga tækjunum á næsta ári. „Þetta ýtir undir sjálfstæði eldra fólks og gerir því kleift að búa lengur heima,“ segir hún. „Ábatinn fyrir landsbyggðina er enn meiri en fyrir okkur hér í Reykjavíkurborg. Ég held að þetta sé þjónusta sem er komin til að vera. Svo nú þurfum við að bretta upp ermar og skala upp.“ Heilbrigðismál Reykjavík Lyf Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Sjálfvirku skammtararnir hafa verið í notkun hjá borginni síðan 2021 og hafa þeir nú útbýtt á þriðja hundrað þúsund lyfjaskammta á þeim tíma. Tækin eru fyrst og fremst notuð fyrir eldra fólk og eru nú 130 daglegir notendur. „Við setjum þessa lyfjarúllu sem fólk fær í apóteki í skammtarana og þeir lesa hvort þetta sé ekki réttur einstaklingur og klukkan hvað lyfjagjöfin á að vera og skammta lyfin eftir því. Þannig að fólk fær rétt lyf á nákvæmlega réttum tíma,“ segir Auður Guðmundsdóttir sviðsstjóri heimaþjónustu Reykjavíkurborgar. Minna fólk á að taka lyfin Innbyggt í tækin er öryggiskerfi svo þau láti bæði notendurna og heimaþjónustuna vita ef lyfin eru ekki tekin á réttum tíma. Auður segir tækin spara mjög mikinn tíma. „Í staðinn fyrir að senda starfsfólk með lyfin heim til fólks þá getum við nýtt tímann í önnur verkefni. Þetta er mikill tímasparnaður.“ Ábatinn enn meiri á landsbyggðinni Samkvæmt greiningu er ábatinn nánast tvöfaldur. „Fyrir hverja krónu sem þú fjárfestir í hvern lyfjaskammtara færðu 1,8 krónu til baka. Það er ábatinn en ábatinn felst þá í endurdreifingu á tíma starfsfólks. Það er ábatinn fyrir okkur og þegar við erum að tala um mönnunarskort og slíkt sem er í heilbrigðiskerfinu þá getur það verið gríðarlega mikilvægt að geta endurdreift tímanum svona, sett í önnur verkefni og forgangsraðað,“ segir Auður. Ávinningurinn sé einnig mikill fyrir notendurna en stefnt er að því að fjölga tækjunum á næsta ári. „Þetta ýtir undir sjálfstæði eldra fólks og gerir því kleift að búa lengur heima,“ segir hún. „Ábatinn fyrir landsbyggðina er enn meiri en fyrir okkur hér í Reykjavíkurborg. Ég held að þetta sé þjónusta sem er komin til að vera. Svo nú þurfum við að bretta upp ermar og skala upp.“
Heilbrigðismál Reykjavík Lyf Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira