Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. desember 2025 15:00 Magnus Carlsen tók við verðlaununum í bláum gallabuxum. Noushad Thekkayil/NurPhoto via Getty Images Skákmaðurinn Magnus Carlsen vann tuttugustu gullverðlaunin á heimsmeistaramóti í gærkvöldi en getur ekki sagt að honum finnist mótið sjálft skemmtilegt. „Að vinna tvo heimsmeistaratitla er auðvitað frábært“ sagði Carlsen, sem vann tvöfalt í níunda sinn á ferlinum í gærkvöldi, þegar hann varð heimsmeistari í bæði at- og hraðskák. „En þetta hefur ekki bara verið jákvætt. Mér finnst frekar leiðinlegt að geta ekki haldið jólin almennilega með fjölskyldunni.“ HM í Doha í Katar hófst að morgni 26. desember og lauk í gærkvöldi, 30. desember. Carslen giftist Ellu Victoriu Carlsen (áður Malone) fyrr á árinu og saman eiga þau barn. „Fjölskyldan veitir mér mikinn stuðning og ég hef upplifað erfiða daga í íþróttinni undanfarið. Ég er líka sá fyrsti til að viðurkenna að ég bregst ekki alltaf rétt við. Mér fannst, fyrir svona tveimur árum síðan, eins og ég væri orðinn betri í að höndla töp, en ég er ekkert orðinn mikið betri. Ég er mjög þakklátur fyrir þolinmæðina“ sagði heimsmeistarinn. Hann stóð í stappi við mótstjórnendur á síðasta ári, þegar hann var sektaður fyrir að mæta í gallabuxum, en gallabuxur voru leyfðar á mótinu í ár. Þrátt fyrir aukinn sveigjanleika í reglum um klæðaburð er Carslen óviss um hvort hann snúi aftur á heimsmeistaramótið á næsta ári. „Öll pressan sem fylgir þessu móti og allt sem því fylgir. Ég veit það ekki, ég útiloka það alls ekki en ég mun þurfa að meta stöðuna á næsta ári.“ Skák Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjá meira
„Að vinna tvo heimsmeistaratitla er auðvitað frábært“ sagði Carlsen, sem vann tvöfalt í níunda sinn á ferlinum í gærkvöldi, þegar hann varð heimsmeistari í bæði at- og hraðskák. „En þetta hefur ekki bara verið jákvætt. Mér finnst frekar leiðinlegt að geta ekki haldið jólin almennilega með fjölskyldunni.“ HM í Doha í Katar hófst að morgni 26. desember og lauk í gærkvöldi, 30. desember. Carslen giftist Ellu Victoriu Carlsen (áður Malone) fyrr á árinu og saman eiga þau barn. „Fjölskyldan veitir mér mikinn stuðning og ég hef upplifað erfiða daga í íþróttinni undanfarið. Ég er líka sá fyrsti til að viðurkenna að ég bregst ekki alltaf rétt við. Mér fannst, fyrir svona tveimur árum síðan, eins og ég væri orðinn betri í að höndla töp, en ég er ekkert orðinn mikið betri. Ég er mjög þakklátur fyrir þolinmæðina“ sagði heimsmeistarinn. Hann stóð í stappi við mótstjórnendur á síðasta ári, þegar hann var sektaður fyrir að mæta í gallabuxum, en gallabuxur voru leyfðar á mótinu í ár. Þrátt fyrir aukinn sveigjanleika í reglum um klæðaburð er Carslen óviss um hvort hann snúi aftur á heimsmeistaramótið á næsta ári. „Öll pressan sem fylgir þessu móti og allt sem því fylgir. Ég veit það ekki, ég útiloka það alls ekki en ég mun þurfa að meta stöðuna á næsta ári.“
Skák Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjá meira