Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2026 17:30 Anthony Joshua sést hér eftir sigur sinn á Jake Paul rétt fyrir jól. Getty/ Ed Mulholland Bílstjóri hnefaleikakappans Anthony Joshua hefur verið ákærður eftir umferðarslys í Nígeríu þar sem hnefaleikakappinn slasaðist og tveir úr teymi hans létust, að sögn lögreglu. Adeniyi Mobolaji Kayode, 46 ára, var ákærður fyrir dómstóli í Sagamu á föstudag. Heimildarmenn lögreglu sögðu breska ríkisútvarpinu að ákærurnar fælu meðal annars í sér að hafa valdið dauða með hættulegum akstri. Einkaþjálfari Joshua, Latif Ayodele, og styrktarþjálfari hans, Sina Ghami, létust á mánudag eftir að bifreiðin sem þeir ferðuðust í lenti á kyrrstæðum vörubíl á hraðbraut í Ogun-fylki, nálægt Lagos. Anthony Joshua's driver has been charged after a crash in Nigeria injured the boxer and killed two of his team members, police have said.Adeniyi Mobolaji Kayode, 46, was charged at the Sagamu Magistrate Court on Friday. Police sources told the BBC the charges included causing… pic.twitter.com/0O3M89eUrv— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2026 Fyrrverandi þungavigtarmeistarinn var fluttur á sjúkrahús með áverka eftir slysið og var útskrifaður á miðvikudag. Að sögn Oluseyi Babaseyi, upplýsingafulltrúa lögreglunnar, var sakborningurinn ákærður í fjórum liðum. Ákæruliðirnir fela í sér glæfraakstur sem olli dauða en aðrir liðir eru gáleysislegur og vanrækslulegur akstur, akstur án tilhlýðilegrar aðgæslu sem olli líkamstjóni og eignatjóni og akstur án gilds ökuskírteinis. Dómstóllinn veitti sakborningnum lausn gegn fimm milljónum nígerískra næra í tryggingu með tveimur ábyrgðarmönnum. Hann var þó úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til hann uppfyllti skilyrði lausnarinnar. Upphæðin er í kringum 440 þúsund í íslenskum krónum. Málflutningi hefur verið frestað til 20. janúar næstkomandi. The tragic accident involving Anthony Joshua in Nigeria, where his vehicle crashed due to excessive speed and overtaking, killing two foreign nationals according to FRSC reminds us how everything wrong here boils down to government failures.In Germany, getting a driver's… pic.twitter.com/7uNL1Fxsxw— BMO (@BO_Mayor) December 29, 2025 Box Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sjá meira
Adeniyi Mobolaji Kayode, 46 ára, var ákærður fyrir dómstóli í Sagamu á föstudag. Heimildarmenn lögreglu sögðu breska ríkisútvarpinu að ákærurnar fælu meðal annars í sér að hafa valdið dauða með hættulegum akstri. Einkaþjálfari Joshua, Latif Ayodele, og styrktarþjálfari hans, Sina Ghami, létust á mánudag eftir að bifreiðin sem þeir ferðuðust í lenti á kyrrstæðum vörubíl á hraðbraut í Ogun-fylki, nálægt Lagos. Anthony Joshua's driver has been charged after a crash in Nigeria injured the boxer and killed two of his team members, police have said.Adeniyi Mobolaji Kayode, 46, was charged at the Sagamu Magistrate Court on Friday. Police sources told the BBC the charges included causing… pic.twitter.com/0O3M89eUrv— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2026 Fyrrverandi þungavigtarmeistarinn var fluttur á sjúkrahús með áverka eftir slysið og var útskrifaður á miðvikudag. Að sögn Oluseyi Babaseyi, upplýsingafulltrúa lögreglunnar, var sakborningurinn ákærður í fjórum liðum. Ákæruliðirnir fela í sér glæfraakstur sem olli dauða en aðrir liðir eru gáleysislegur og vanrækslulegur akstur, akstur án tilhlýðilegrar aðgæslu sem olli líkamstjóni og eignatjóni og akstur án gilds ökuskírteinis. Dómstóllinn veitti sakborningnum lausn gegn fimm milljónum nígerískra næra í tryggingu með tveimur ábyrgðarmönnum. Hann var þó úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til hann uppfyllti skilyrði lausnarinnar. Upphæðin er í kringum 440 þúsund í íslenskum krónum. Málflutningi hefur verið frestað til 20. janúar næstkomandi. The tragic accident involving Anthony Joshua in Nigeria, where his vehicle crashed due to excessive speed and overtaking, killing two foreign nationals according to FRSC reminds us how everything wrong here boils down to government failures.In Germany, getting a driver's… pic.twitter.com/7uNL1Fxsxw— BMO (@BO_Mayor) December 29, 2025
Box Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sjá meira