„Barátta kynjanna“ hafði ekkert með jafnrétti að gera Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. janúar 2026 11:02 Iga Swiatek skilur lítið í nútíma útgáfu af „Baráttu kynjanna“ Næstbesta tennis kona heims, Iga Swiatek horfði ekki á og var ekki hrifin af nýjustu útgáfunni af „Baráttu kynjanna“ þar sem besta tenniskona heims, Aryna Sabalenka, og Nick Kyrgios mættust. Kyrgios, sem er í 672. sæti heimslista karla, vann leikinn sem fór fram á breyttum velli í Dubai þann 28. desember. „Barátta kynjanna“ fór þar með fram í fjórða sinn en upphaflegi leikurinn fór fram árið 1973, þegar Billie Jean King mætti hinum 55 ára gamla Bobby Riggs, fyrrverandi sigurvegara á risamótum. Riggs hafði sagt að kvenna tennis væri langt frá því að vera eins góður og karla tennis en tapaði svo fyrir King fyrir framan 90 milljónir sjónvarpsáhorfenda. Sigurinn var stór áfangi fyrir kvenna tennis og sama ár stofnaði Billie Jean King alþjóða tennissamband kvenna (WTA). Iga Swiatek, ríkjandi Wimbledon meistari og næstefsta kona heimslistans, segir þennan leik algjörlega óþarfan í nútímanum og telur kvenna tennis mun lengra kominn í dag en þá. „Ég hef ekki horft á leikinn því ég horfi ekki á svona. Ég held að þetta hafi sannarlega fangað athygli margra, þetta var skemmtun, en ég myndi ekki segja að þetta hafi haft eitthvað að gera með jafnrétti eða einhver mikilvæg málefni.“ „Nafnið var það eina sem var eins og í Billie Jean King leiknum árið 1973. Það eina. Annars var ekkert líkt með þessu því kvenna tennis stendur á eigin fótum í dag. Við erum með frábært íþróttafólk og góðar sögur að segja, við þurfum ekki að bera okkur saman við karlana. Í alvöru, við þurfum ekki að vera í svona samkeppni“ sagði Swiatek. Hún er mun hrifnari af mótum eins og United Cup, þar sem karlar og konur keppa saman í liði gegn öðru pari í tvíliðaleik. „Þetta er það sem gerir íþróttina áhugaverðari og betri“ sagði Swiatek um United Cup mótið sem hefst á morgun. Tennis Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira
Kyrgios, sem er í 672. sæti heimslista karla, vann leikinn sem fór fram á breyttum velli í Dubai þann 28. desember. „Barátta kynjanna“ fór þar með fram í fjórða sinn en upphaflegi leikurinn fór fram árið 1973, þegar Billie Jean King mætti hinum 55 ára gamla Bobby Riggs, fyrrverandi sigurvegara á risamótum. Riggs hafði sagt að kvenna tennis væri langt frá því að vera eins góður og karla tennis en tapaði svo fyrir King fyrir framan 90 milljónir sjónvarpsáhorfenda. Sigurinn var stór áfangi fyrir kvenna tennis og sama ár stofnaði Billie Jean King alþjóða tennissamband kvenna (WTA). Iga Swiatek, ríkjandi Wimbledon meistari og næstefsta kona heimslistans, segir þennan leik algjörlega óþarfan í nútímanum og telur kvenna tennis mun lengra kominn í dag en þá. „Ég hef ekki horft á leikinn því ég horfi ekki á svona. Ég held að þetta hafi sannarlega fangað athygli margra, þetta var skemmtun, en ég myndi ekki segja að þetta hafi haft eitthvað að gera með jafnrétti eða einhver mikilvæg málefni.“ „Nafnið var það eina sem var eins og í Billie Jean King leiknum árið 1973. Það eina. Annars var ekkert líkt með þessu því kvenna tennis stendur á eigin fótum í dag. Við erum með frábært íþróttafólk og góðar sögur að segja, við þurfum ekki að bera okkur saman við karlana. Í alvöru, við þurfum ekki að vera í svona samkeppni“ sagði Swiatek. Hún er mun hrifnari af mótum eins og United Cup, þar sem karlar og konur keppa saman í liði gegn öðru pari í tvíliðaleik. „Þetta er það sem gerir íþróttina áhugaverðari og betri“ sagði Swiatek um United Cup mótið sem hefst á morgun.
Tennis Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira