Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. janúar 2026 11:27 Umrædd rennibraut verður keilulaga á miðri leið. Teddi Owen Nýju vatnsrennibrautinni í sundlauginni í Þorlákshöfn hefur verið lokað. Rúm vika er síðan rennibrautin, sem ber heitið Drekinn, var opnuð almenningi. Frá lokuninni er greint í tilkynningu frá sveitarfélaginu Ölfusi, en þar segir að lokunin sé tímabundin. „Unnið er að ítarlegri rannsókn á orsökum atvikanna og verður brautin ekki opnuð á ný fyrr en fullvíst er að hún uppfylli allar öryggiskröfur.“ Með sjö spor á enni eftir fall Í Facebook-hópi íbúa í Þorlákshöfn og Ölfusi skapaðist umræða í gærkvöldi vegna fjölda slysa sem orðið hafa í rennibrautinni undanfarna daga. Í þræðinum kom meðal annars fram að fullorðinn maður hefði hlotið skurð á andliti og mögulegan heilahristing vegna falls í rennibrautinni. Á hann hafi verið saumuð sjö spor. Tilgangur ferðar mannsins í rennibrautina hafi verið að sýna yngri kynslóðinni að rennibrautin væri hættulaus, en það hafi ekki gengið betur en svo. Annar íbúi segist sjá marga koma út úr brautinni haldandi um hausinn, hálsinn eða bakið og mörg börn hreinlega grátandi. Þá segist einn hafa meitt sig í bakinu og verið illt í nokkra daga. Fjöldi annarra íbúa lýsti meiðslum ýmist á sér eða börnum sínum en aðrir telja rennibrautina þægilega og að auðvelt sé að stýra hraðanum í henni. Fréttastofa fjallaði um uppbyggingu rennibrautarinnar í lok árs 2024. Þar var henni lýst sem einni hæstu og glæsilegustu rennibraut landsins. Fram kom að stigahúsið yrði tólf metra hátt og að brautin hafi kostað 150 milljónir króna. Fréttin hefur verið uppfærð. Ölfus Sundlaugar og baðlón Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Frá lokuninni er greint í tilkynningu frá sveitarfélaginu Ölfusi, en þar segir að lokunin sé tímabundin. „Unnið er að ítarlegri rannsókn á orsökum atvikanna og verður brautin ekki opnuð á ný fyrr en fullvíst er að hún uppfylli allar öryggiskröfur.“ Með sjö spor á enni eftir fall Í Facebook-hópi íbúa í Þorlákshöfn og Ölfusi skapaðist umræða í gærkvöldi vegna fjölda slysa sem orðið hafa í rennibrautinni undanfarna daga. Í þræðinum kom meðal annars fram að fullorðinn maður hefði hlotið skurð á andliti og mögulegan heilahristing vegna falls í rennibrautinni. Á hann hafi verið saumuð sjö spor. Tilgangur ferðar mannsins í rennibrautina hafi verið að sýna yngri kynslóðinni að rennibrautin væri hættulaus, en það hafi ekki gengið betur en svo. Annar íbúi segist sjá marga koma út úr brautinni haldandi um hausinn, hálsinn eða bakið og mörg börn hreinlega grátandi. Þá segist einn hafa meitt sig í bakinu og verið illt í nokkra daga. Fjöldi annarra íbúa lýsti meiðslum ýmist á sér eða börnum sínum en aðrir telja rennibrautina þægilega og að auðvelt sé að stýra hraðanum í henni. Fréttastofa fjallaði um uppbyggingu rennibrautarinnar í lok árs 2024. Þar var henni lýst sem einni hæstu og glæsilegustu rennibraut landsins. Fram kom að stigahúsið yrði tólf metra hátt og að brautin hafi kostað 150 milljónir króna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ölfus Sundlaugar og baðlón Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira