24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2026 22:06 Eygló Fanndal Sturludóttir og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru langefst í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Vísir/Hulda Margrét Alls fengu 24 íþróttamenn atkvæði í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2025 en hér fyrir neðan má sjá hverjir fengu stig í kjörinu. Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir var kjörin Íþróttamaður ársins með nokkrum yfirburðum því hún fékk 74 stigum meira en handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson sem varð annar. Þau voru langefst í kjörinu en körfuboltamaðurinn Tryggvi Snær Hlinason endaði í þriðja sætinu, 247 stigum á eftir Gísla. Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson var næstur því að komast á topp tíu listann en hann vantar bara fjögur stig. Dansparið Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev var níu stigum frá því að vera tilnefnd í ár. Knattspyrnufólkið Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Albert Guðmundsson komu síðan næst en handboltafólkið Thea Imani Sturludóttir og Viktor Gísli Hallgrímsson, langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon, hestamaðurinn Konráð Valur Sveinsson og körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson voru öll inn á topp tuttugu. Íþróttamaður ársins 2025: 1. Eygló Fanndal Sturludóttir 532 stig 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 458 stig 3. Tryggvi Snær Hlinason 211 stig 4. Dagur Kári Ólafsson 143 stig 5. Glódís Perla Viggósdóttir 142 stig 6. Hákon Arnar Haraldsson 115 stig 7. Jón Þór Sigurðsson 73 stig 8. Snæfríður Sól Jórunnardóttir 65 stig 9. Hildur Maja Guðmundsdóttir 59 stig 10. Ómar Ingi Magnússon 51 stig -- 11. Gunnlaugur Árni Sveinsson 47 stig 12. Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev 42 stig 13. Cecilía Rán Rúnarsdóttir 38 stig 14. Albert Guðmundsson 35 stig 15. Thea Imani Sturludóttir 33 stig 16. Viktor Gísli Hallgrímsson 32 stig 17. Baldvin Þór Magnússon 30 stig 18. Konráð Valur Sveinsson 26 stig 19. Elvar Már Friðriksson 23 stig 20. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir 17 stig 21. Elín Klara Þorkelsdóttir 12 stig 22. Ragnhildur Kristinsdóttir 2 stig 22. Jóhann Berg Guðmundsson 2 stig 22. Thelma Aðalsteinsdóttir 2 stig - Þjálfari ársins 2025: 1. Ágúst Þór Jóhannsson 97 stig 2. Dagur Sigurðsson 71 stig 3. Heimir Hallgrímsson 38 stig 4. Einar Jónsson 24 stig 5. Freyr Alexandersson 15 stig 6. Baldur Þór Ragnarsson 11 stig 7. Sigurbjörn Bárðarson 7 stig 8. Ingi Gunnar Ólafsson 4 stig 9. Sölvi Geir Ottesen 3 stig - Lið ársins 2025: 1. Valur kvenna í handbolta 123 stig 2. Breiðablik kvenna fótbolti 64 stig 3. Fram karla handbolti 44 stig 4. Íslenska landsliðið í hestaíþróttum 22 stig 5. Stjarnan kvenna hópfimleikar 12 stig 6. Víkingur karla fótbolti 3 stig 7. Karlalandslið Íslands í handbolta 1 stig 7. KA kvenna í blaki 1 stig Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Ræðan hjá nýjum Íþróttamanni ársins var mjög skemmtileg en um sögulegt kjör var að ræða í ár. 3. janúar 2026 21:33 Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Nýr íþróttamaður ársins, lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir, hélt ræðu eftir útnefningu sína í kvöld en ræða hennar vakti mikla lukku, ekki síst hvernig hún byrjaði. 3. janúar 2026 21:11 Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. 3. janúar 2026 20:50 Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingakona úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, var í kvöld kjörin Íþróttamaður ársins 2025 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var tilkynnt í hófi í Hörpu. 3. janúar 2026 20:46 Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. 3. janúar 2026 20:11 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Sjá meira
Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir var kjörin Íþróttamaður ársins með nokkrum yfirburðum því hún fékk 74 stigum meira en handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson sem varð annar. Þau voru langefst í kjörinu en körfuboltamaðurinn Tryggvi Snær Hlinason endaði í þriðja sætinu, 247 stigum á eftir Gísla. Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson var næstur því að komast á topp tíu listann en hann vantar bara fjögur stig. Dansparið Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev var níu stigum frá því að vera tilnefnd í ár. Knattspyrnufólkið Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Albert Guðmundsson komu síðan næst en handboltafólkið Thea Imani Sturludóttir og Viktor Gísli Hallgrímsson, langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon, hestamaðurinn Konráð Valur Sveinsson og körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson voru öll inn á topp tuttugu. Íþróttamaður ársins 2025: 1. Eygló Fanndal Sturludóttir 532 stig 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 458 stig 3. Tryggvi Snær Hlinason 211 stig 4. Dagur Kári Ólafsson 143 stig 5. Glódís Perla Viggósdóttir 142 stig 6. Hákon Arnar Haraldsson 115 stig 7. Jón Þór Sigurðsson 73 stig 8. Snæfríður Sól Jórunnardóttir 65 stig 9. Hildur Maja Guðmundsdóttir 59 stig 10. Ómar Ingi Magnússon 51 stig -- 11. Gunnlaugur Árni Sveinsson 47 stig 12. Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev 42 stig 13. Cecilía Rán Rúnarsdóttir 38 stig 14. Albert Guðmundsson 35 stig 15. Thea Imani Sturludóttir 33 stig 16. Viktor Gísli Hallgrímsson 32 stig 17. Baldvin Þór Magnússon 30 stig 18. Konráð Valur Sveinsson 26 stig 19. Elvar Már Friðriksson 23 stig 20. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir 17 stig 21. Elín Klara Þorkelsdóttir 12 stig 22. Ragnhildur Kristinsdóttir 2 stig 22. Jóhann Berg Guðmundsson 2 stig 22. Thelma Aðalsteinsdóttir 2 stig - Þjálfari ársins 2025: 1. Ágúst Þór Jóhannsson 97 stig 2. Dagur Sigurðsson 71 stig 3. Heimir Hallgrímsson 38 stig 4. Einar Jónsson 24 stig 5. Freyr Alexandersson 15 stig 6. Baldur Þór Ragnarsson 11 stig 7. Sigurbjörn Bárðarson 7 stig 8. Ingi Gunnar Ólafsson 4 stig 9. Sölvi Geir Ottesen 3 stig - Lið ársins 2025: 1. Valur kvenna í handbolta 123 stig 2. Breiðablik kvenna fótbolti 64 stig 3. Fram karla handbolti 44 stig 4. Íslenska landsliðið í hestaíþróttum 22 stig 5. Stjarnan kvenna hópfimleikar 12 stig 6. Víkingur karla fótbolti 3 stig 7. Karlalandslið Íslands í handbolta 1 stig 7. KA kvenna í blaki 1 stig
Íþróttamaður ársins 2025: 1. Eygló Fanndal Sturludóttir 532 stig 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 458 stig 3. Tryggvi Snær Hlinason 211 stig 4. Dagur Kári Ólafsson 143 stig 5. Glódís Perla Viggósdóttir 142 stig 6. Hákon Arnar Haraldsson 115 stig 7. Jón Þór Sigurðsson 73 stig 8. Snæfríður Sól Jórunnardóttir 65 stig 9. Hildur Maja Guðmundsdóttir 59 stig 10. Ómar Ingi Magnússon 51 stig -- 11. Gunnlaugur Árni Sveinsson 47 stig 12. Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev 42 stig 13. Cecilía Rán Rúnarsdóttir 38 stig 14. Albert Guðmundsson 35 stig 15. Thea Imani Sturludóttir 33 stig 16. Viktor Gísli Hallgrímsson 32 stig 17. Baldvin Þór Magnússon 30 stig 18. Konráð Valur Sveinsson 26 stig 19. Elvar Már Friðriksson 23 stig 20. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir 17 stig 21. Elín Klara Þorkelsdóttir 12 stig 22. Ragnhildur Kristinsdóttir 2 stig 22. Jóhann Berg Guðmundsson 2 stig 22. Thelma Aðalsteinsdóttir 2 stig - Þjálfari ársins 2025: 1. Ágúst Þór Jóhannsson 97 stig 2. Dagur Sigurðsson 71 stig 3. Heimir Hallgrímsson 38 stig 4. Einar Jónsson 24 stig 5. Freyr Alexandersson 15 stig 6. Baldur Þór Ragnarsson 11 stig 7. Sigurbjörn Bárðarson 7 stig 8. Ingi Gunnar Ólafsson 4 stig 9. Sölvi Geir Ottesen 3 stig - Lið ársins 2025: 1. Valur kvenna í handbolta 123 stig 2. Breiðablik kvenna fótbolti 64 stig 3. Fram karla handbolti 44 stig 4. Íslenska landsliðið í hestaíþróttum 22 stig 5. Stjarnan kvenna hópfimleikar 12 stig 6. Víkingur karla fótbolti 3 stig 7. Karlalandslið Íslands í handbolta 1 stig 7. KA kvenna í blaki 1 stig
Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Ræðan hjá nýjum Íþróttamanni ársins var mjög skemmtileg en um sögulegt kjör var að ræða í ár. 3. janúar 2026 21:33 Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Nýr íþróttamaður ársins, lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir, hélt ræðu eftir útnefningu sína í kvöld en ræða hennar vakti mikla lukku, ekki síst hvernig hún byrjaði. 3. janúar 2026 21:11 Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. 3. janúar 2026 20:50 Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingakona úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, var í kvöld kjörin Íþróttamaður ársins 2025 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var tilkynnt í hófi í Hörpu. 3. janúar 2026 20:46 Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. 3. janúar 2026 20:11 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Sjá meira
„Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Ræðan hjá nýjum Íþróttamanni ársins var mjög skemmtileg en um sögulegt kjör var að ræða í ár. 3. janúar 2026 21:33
Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Nýr íþróttamaður ársins, lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir, hélt ræðu eftir útnefningu sína í kvöld en ræða hennar vakti mikla lukku, ekki síst hvernig hún byrjaði. 3. janúar 2026 21:11
Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. 3. janúar 2026 20:50
Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingakona úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, var í kvöld kjörin Íþróttamaður ársins 2025 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var tilkynnt í hófi í Hörpu. 3. janúar 2026 20:46
Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. 3. janúar 2026 20:11