Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Aron Guðmundsson skrifar 5. janúar 2026 23:15 Síðasta starf Åge Hareide á þjálfaraferlinum var með íslenska landsliðinu. Åge féll frá undir lok síðasta árs eftir erfið veikindi. Vísir/Getty Minningarstund um Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta verður haldin á Aker leikvanginum, heimavelli Molde, á fimmtudaginn kemur. Sama dag verður Hareide jarðsunginn frá dómkirkjunni í Molde. Molde og fótboltafélagið þar í borg átti sérstakan stað í hjartastað Hareide og sú mátti segja það sama um hug stuðningsmanna Molde og borgarbúa í garð Hareide sem spilaði á sínum tíma með Molde og átti seina eftir að stýra liðinu sem þjálfari og gerði hann liðið að bikarmeisturum árið 1994. Åge Hareide lést þann 18.desember á síðasta ári, 72 ára að aldri, eftir snarpa baráttu við krabbamein í heila. Síðasta starf Hareide á þjálfaraferlinum var hjá íslenska karlalandsliðinu sem hann stýrði frá apríl 2023 til nóvember 2024 og var einum sigurleik frá því að koma liðinu á EM 2024. Í samtali við TV 2 í Noregi segir Bendik Hareide, sonur Åge, að fjölskyldan sé djúpt snortin yfir samúðarkveðjunum sem borist hafa í kjölfar fráfalls Åge. „Kærleikurinn og ástin í garð pabba sem og okkar allra skiptir okkur óendanlega miklu máli og hefur verið okkur huggun á erfiðum tímum.“ Minningarstundin um Åge Hareide á Aker leikvanginum fer fram á sama degi og eftir jarðarför hans. Sýnt verður beint frá jarðarförinni í norska ríkissjónvarpinu (NRK 2) sem og TV 2. Åge átti farsælan feril sem leikmaður sem landsliðs- og atvinnumaður en sem þjálfari átti hann eftir að ná enn eftirtektarverðir árangri þar sem að hann vann landstitla hjá stórliðum í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. Þá stýrði hann landsliði Noregs og kom danska landsliðinu í tvígang á stórmót. Eins og áður sagði var síðasta starf Åge á ferlinum sem landsliðsþjálfari Íslands og þar hitti hann fyrir Jörund Áka, yfirmann knattspyrnumála hjá KSÍ, sem í samtali við Vísi degi eftir fráfall Norðmannsins, sagði það sorgartíðindi að hann væri fallinn frá. „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn því Åge hafði hug á því að gera svo margt skemmtilegt núna þegar hann var hættur að þjálfa. Hann var búinn að bjóða okkur í heimsókn, við vorum alltaf á leiðinni til hans en svona er bara lífið. Við höldum áfram. Höldum nafni hans á lofti hér.“ Landslið karla í fótbolta Norski boltinn KSÍ Andlát Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Molde og fótboltafélagið þar í borg átti sérstakan stað í hjartastað Hareide og sú mátti segja það sama um hug stuðningsmanna Molde og borgarbúa í garð Hareide sem spilaði á sínum tíma með Molde og átti seina eftir að stýra liðinu sem þjálfari og gerði hann liðið að bikarmeisturum árið 1994. Åge Hareide lést þann 18.desember á síðasta ári, 72 ára að aldri, eftir snarpa baráttu við krabbamein í heila. Síðasta starf Hareide á þjálfaraferlinum var hjá íslenska karlalandsliðinu sem hann stýrði frá apríl 2023 til nóvember 2024 og var einum sigurleik frá því að koma liðinu á EM 2024. Í samtali við TV 2 í Noregi segir Bendik Hareide, sonur Åge, að fjölskyldan sé djúpt snortin yfir samúðarkveðjunum sem borist hafa í kjölfar fráfalls Åge. „Kærleikurinn og ástin í garð pabba sem og okkar allra skiptir okkur óendanlega miklu máli og hefur verið okkur huggun á erfiðum tímum.“ Minningarstundin um Åge Hareide á Aker leikvanginum fer fram á sama degi og eftir jarðarför hans. Sýnt verður beint frá jarðarförinni í norska ríkissjónvarpinu (NRK 2) sem og TV 2. Åge átti farsælan feril sem leikmaður sem landsliðs- og atvinnumaður en sem þjálfari átti hann eftir að ná enn eftirtektarverðir árangri þar sem að hann vann landstitla hjá stórliðum í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. Þá stýrði hann landsliði Noregs og kom danska landsliðinu í tvígang á stórmót. Eins og áður sagði var síðasta starf Åge á ferlinum sem landsliðsþjálfari Íslands og þar hitti hann fyrir Jörund Áka, yfirmann knattspyrnumála hjá KSÍ, sem í samtali við Vísi degi eftir fráfall Norðmannsins, sagði það sorgartíðindi að hann væri fallinn frá. „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn því Åge hafði hug á því að gera svo margt skemmtilegt núna þegar hann var hættur að þjálfa. Hann var búinn að bjóða okkur í heimsókn, við vorum alltaf á leiðinni til hans en svona er bara lífið. Við höldum áfram. Höldum nafni hans á lofti hér.“
Landslið karla í fótbolta Norski boltinn KSÍ Andlát Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira