Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2026 16:46 Lionel Messi fagnar bandaríska meistaratitlinum á dögunum með Tadeo Allende, liðsfélaa sínum hjá Inter Miami. Getty/Carmen Mandato Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi sér sig ekki fyrir sér sem þjálfara í framtíðinni og sagðist hrifnari af hugmyndinni um að eiga og þróa eigið félag eftir að leikmannsferlinum lýkur. „Ég sé mig ekki fyrir mér sem þjálfara,“ sagði Messi í viðtali við argentínsku sjónvarpsstöðina Luzu TV. Messi skrifaði nýlega undir framlengingu á samningi sínum við Inter Miami til loka MLS-tímabilsins 2028, sem heldur honum virkum á vellinum í nokkur ár til viðbótar. Hins vegar hefur hann þegar fundið leiðir til að láta reyna á hugmyndina um eignarhald með því að ganga í samstarf við langan samherja sinn, Luis Suárez, um að stofna úrúgvæska fjórðungsdeildarliðið Deportivo LSM. Félagið, en upphafsstafirnir standa fyrir Luis Suárez og Messi, státar af áttatíu starfsmönnum og þrjú þúsund meðlimum. „Deportivo LS er fjölskyldudraumur sem varð til árið 2018. Við höfum vaxið mikið og erum með yfir þrjú þúsund meðlimi,“ sagði Suárez. „Ég vil bjóða úrúgvæskum fótbolta, staðnum sem ég elska og þar sem ég ólst upp sem barn, tækifæri og verkfæri fyrir unglinga og börn til að vaxa,“ sagði Suárez. Suárez hóf verkefnið upphaflega áður en hann bauð Messi að taka þátt. „Ég er stoltur og ánægður með að þú valdir mig, svo ég vona að ég geti lagt allt af mörkum sem ég get til að halda áfram að vaxa og umfram allt, að vera þér við hlið í þessu,“ sagði Messi í tilkynningu. Messi setti einnig nýlega á laggirnar Messi-bikarinn, unglingamót fyrir leikmenn yngri en sextán ára þar sem átta akademíulið víðs vegar að úr heiminum spiluðu í Miami, í von um að þróa hæfileika og samkeppni. River Plate vann fyrstu útgáfu Messi-bikarsins í desember eftir sigur á Atlético Madrid í úrslitaleik. Í bili mun Messi halda áfram að einbeita sér að málum á vellinum sem leikmaður með ríkjandi MLS-bikarmeisturum Inter Miami sem hefja keppnistímabilið 2026 þann 21. febrúar á útivelli gegn Los Angeles. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
„Ég sé mig ekki fyrir mér sem þjálfara,“ sagði Messi í viðtali við argentínsku sjónvarpsstöðina Luzu TV. Messi skrifaði nýlega undir framlengingu á samningi sínum við Inter Miami til loka MLS-tímabilsins 2028, sem heldur honum virkum á vellinum í nokkur ár til viðbótar. Hins vegar hefur hann þegar fundið leiðir til að láta reyna á hugmyndina um eignarhald með því að ganga í samstarf við langan samherja sinn, Luis Suárez, um að stofna úrúgvæska fjórðungsdeildarliðið Deportivo LSM. Félagið, en upphafsstafirnir standa fyrir Luis Suárez og Messi, státar af áttatíu starfsmönnum og þrjú þúsund meðlimum. „Deportivo LS er fjölskyldudraumur sem varð til árið 2018. Við höfum vaxið mikið og erum með yfir þrjú þúsund meðlimi,“ sagði Suárez. „Ég vil bjóða úrúgvæskum fótbolta, staðnum sem ég elska og þar sem ég ólst upp sem barn, tækifæri og verkfæri fyrir unglinga og börn til að vaxa,“ sagði Suárez. Suárez hóf verkefnið upphaflega áður en hann bauð Messi að taka þátt. „Ég er stoltur og ánægður með að þú valdir mig, svo ég vona að ég geti lagt allt af mörkum sem ég get til að halda áfram að vaxa og umfram allt, að vera þér við hlið í þessu,“ sagði Messi í tilkynningu. Messi setti einnig nýlega á laggirnar Messi-bikarinn, unglingamót fyrir leikmenn yngri en sextán ára þar sem átta akademíulið víðs vegar að úr heiminum spiluðu í Miami, í von um að þróa hæfileika og samkeppni. River Plate vann fyrstu útgáfu Messi-bikarsins í desember eftir sigur á Atlético Madrid í úrslitaleik. Í bili mun Messi halda áfram að einbeita sér að málum á vellinum sem leikmaður með ríkjandi MLS-bikarmeisturum Inter Miami sem hefja keppnistímabilið 2026 þann 21. febrúar á útivelli gegn Los Angeles.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti