Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2026 14:33 Luca Zidane fagnar sigri með alsírska landsliðinu á Afríkumótinu. Getty/Ulrik Pedersen/ Franska goðsögnin Zinedine Zidane var meðal áhorfenda á leik Alsír og Kongó í sextán liða úrslitum Afríkumótsins og ekki af ástæðulausu. Sonur hans spilar fyrir alsírska landsliðið. Zidane ferðaðist því til Marokkó til að horfa á son sinn, Luca Zidane, spila í Afríkukeppninni 2025. Zizou hefur ekki misst af neinum leik sonar síns hingað til og Luca hefur svo sannarlega ekki valdið föður sínum vonbrigðum. Luca Zidane hefur nefnilega ekki enn fengið á sig mark í öllum Afríkukeppnunum hingað til. Hann er búinn að spila þrjá af fjórum leikjum og halda hreinu í þeim öllum. Alsír vann 3-0 sigur á Súdan, 1-0 sigur á Búrkína Fasó og 1-0 sigur á Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í þessum þremur leikjum. Hann spilaði ekki leikinn á móti Miðbaugs-Gíneu þar sem Alsír fékk eina markið á sig í keppninni í 3-1 sigri. Anthony Mandréa var í markinu í þeim leik. Luca Zidane hélt hreinu í hinum þremur leikjunum og er orðinn einn af fremstu markvörðum keppninnar á sínu fyrsta stóra alþjóðlega móti. Hann spilaði áður fyrir yngri landslið Frakklands áður en hann ákvað formlega að spila fyrir Alsír árið 2025. Frammistaða hans hjálpaði Alsír að komast í átta liða úrslit og það er enginn vafi á því að faðir hans, Zinedine Zidane, er afar stoltur af syni sínum. Luca er markvörður spænska liðsins Granada en hafði bara haldið þrisvar hreinu í spænsku B-deildinni í vetur. Alsír mætir Nígeríu í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. Liðið sat eftir í riðlakeppninni á síðustu tveimur Afríkumótum en vann Afríkutitilinn síðast fyrir sjö árum. View this post on Instagram A post shared by AZR (@azrorganization) Afríkukeppnin í fótbolta Alsír Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Sjá meira
Zidane ferðaðist því til Marokkó til að horfa á son sinn, Luca Zidane, spila í Afríkukeppninni 2025. Zizou hefur ekki misst af neinum leik sonar síns hingað til og Luca hefur svo sannarlega ekki valdið föður sínum vonbrigðum. Luca Zidane hefur nefnilega ekki enn fengið á sig mark í öllum Afríkukeppnunum hingað til. Hann er búinn að spila þrjá af fjórum leikjum og halda hreinu í þeim öllum. Alsír vann 3-0 sigur á Súdan, 1-0 sigur á Búrkína Fasó og 1-0 sigur á Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í þessum þremur leikjum. Hann spilaði ekki leikinn á móti Miðbaugs-Gíneu þar sem Alsír fékk eina markið á sig í keppninni í 3-1 sigri. Anthony Mandréa var í markinu í þeim leik. Luca Zidane hélt hreinu í hinum þremur leikjunum og er orðinn einn af fremstu markvörðum keppninnar á sínu fyrsta stóra alþjóðlega móti. Hann spilaði áður fyrir yngri landslið Frakklands áður en hann ákvað formlega að spila fyrir Alsír árið 2025. Frammistaða hans hjálpaði Alsír að komast í átta liða úrslit og það er enginn vafi á því að faðir hans, Zinedine Zidane, er afar stoltur af syni sínum. Luca er markvörður spænska liðsins Granada en hafði bara haldið þrisvar hreinu í spænsku B-deildinni í vetur. Alsír mætir Nígeríu í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. Liðið sat eftir í riðlakeppninni á síðustu tveimur Afríkumótum en vann Afríkutitilinn síðast fyrir sjö árum. View this post on Instagram A post shared by AZR (@azrorganization)
Afríkukeppnin í fótbolta Alsír Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Sjá meira