Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. janúar 2026 11:43 Patrekur Jaime og Gugga stýra skútunni á undan Blö á föstudögum. Útvarpsþátturinn Jaime og Gúmmí, undir stjórn áhrifavaldanna Patreks Jaime og Guggu í gúmmíbát, hefur göngu sína á FM957 í dag. Þátturinn verður í beinni útsendingu alla föstudaga milli 14 og 16. „Enginn er óhultur“ er yfirskrift þáttanna og mega hlustendur búast við beittum skoðunum, svörtum húmor, óvæntum umræðuefnum og umræðu þar sem ekkert er sett í bómul, að sögn þáttastjórnenda. „Jaime og Gúmmí koma til með að auka við fjölbreytnina í dagskrá FM957 þar sem við viljum auðvitað ná til sem flestra og bjóða upp á hágæða afþreyingu. Þau hafa bæði reynslu úr fjölmiðlum og ég get ekki beðið eftir að fyrsti þáttur fari í loftið!“ sagði Egill Ploder dagskrárstjóri FM957. Jaime og Gúmmí verða á föstudögum. Patrekur Jaime og Gugga í gúmmíbát hafa bæði slegið í gegn á undanförnum árum. Gugga í Gúmmíbát vakti fyrst athygli á samfélagsmiðlum áður en hún varð hluti af hlaðvarpsþættinum Veislunni með Gústa B og Sigga Bond. Hún sló rækilega í gegn í annarri seríu af Bannað að hlæja á Sýn og var með djammþætina Gugga fer á djammið á Vísi í vetur. Patrekur Jaime er landsþekktur eftir að hafa slegið í gegn í sjónvarpsþáttunum Æði og hefur fest sig í sessi sem rödd sem þorir að segja það sem aðrir hugsa. „Ég er ógeðslega spenntur að byrja í útvarpinu. Mér finnst æði að fá að vera með Guggu í þessu verkefni enda er hún ein af mínu nánustu. Það er einhver sérstök stemning að byrja helgina sína í útvarpi sem ég er svo spenntur að upplifa. Er smá stressaður af því við bæði segjum alveg galna hluti af og til vonandi fer það bara vel í fólkið,“ sagði Patrekur. Patrekur og Gugga leiða hlustendur í gegnum föstudagseftirmiðdegið með lifandi samtölum, tónlist, gestum, sketsum og óvæntum uppákomum. „Þátturinn er ætlaður þeim sem vilja eitthvað aðeins djarfara, ófyrirsjáanlegra og hreinskilnara í íslensku útvarpi,“ segir Egill Ploder um Jaime og Gúmmí. Vísir er í eigu Sýnar. FM957 Sýn Fjölmiðlar Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Sjá meira
„Enginn er óhultur“ er yfirskrift þáttanna og mega hlustendur búast við beittum skoðunum, svörtum húmor, óvæntum umræðuefnum og umræðu þar sem ekkert er sett í bómul, að sögn þáttastjórnenda. „Jaime og Gúmmí koma til með að auka við fjölbreytnina í dagskrá FM957 þar sem við viljum auðvitað ná til sem flestra og bjóða upp á hágæða afþreyingu. Þau hafa bæði reynslu úr fjölmiðlum og ég get ekki beðið eftir að fyrsti þáttur fari í loftið!“ sagði Egill Ploder dagskrárstjóri FM957. Jaime og Gúmmí verða á föstudögum. Patrekur Jaime og Gugga í gúmmíbát hafa bæði slegið í gegn á undanförnum árum. Gugga í Gúmmíbát vakti fyrst athygli á samfélagsmiðlum áður en hún varð hluti af hlaðvarpsþættinum Veislunni með Gústa B og Sigga Bond. Hún sló rækilega í gegn í annarri seríu af Bannað að hlæja á Sýn og var með djammþætina Gugga fer á djammið á Vísi í vetur. Patrekur Jaime er landsþekktur eftir að hafa slegið í gegn í sjónvarpsþáttunum Æði og hefur fest sig í sessi sem rödd sem þorir að segja það sem aðrir hugsa. „Ég er ógeðslega spenntur að byrja í útvarpinu. Mér finnst æði að fá að vera með Guggu í þessu verkefni enda er hún ein af mínu nánustu. Það er einhver sérstök stemning að byrja helgina sína í útvarpi sem ég er svo spenntur að upplifa. Er smá stressaður af því við bæði segjum alveg galna hluti af og til vonandi fer það bara vel í fólkið,“ sagði Patrekur. Patrekur og Gugga leiða hlustendur í gegnum föstudagseftirmiðdegið með lifandi samtölum, tónlist, gestum, sketsum og óvæntum uppákomum. „Þátturinn er ætlaður þeim sem vilja eitthvað aðeins djarfara, ófyrirsjáanlegra og hreinskilnara í íslensku útvarpi,“ segir Egill Ploder um Jaime og Gúmmí. Vísir er í eigu Sýnar.
FM957 Sýn Fjölmiðlar Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Sjá meira