Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. janúar 2026 11:59 Alexander Rybak kom sá og sigraði Eurovision fyrir Noreg árið 2009 og hafði þannig mögulegan sigur af Íslandi sem lenti í öðru sæti sama ár. Getty/Oleg Nikishin Norski tónlistarmaðurinn Alexander Rybak verður meðal þátttakenda í norsku söngvakeppninni Melodi Grand Prix, undankeppni Norðmanna fyrir Eurovision sem fer fram í Austurríki í vor. Þannig leitast Rybak við að verða fulltrúi Noregs í þriðja sinn, en sautján ár eru síðan hann vann Eurovision með nokkrum yfirburðum árið 2009, þegar Jóhanna Guðrún hafnaði í öðru sæti fyrir Ísland. Önnur þekkt norsk hljómsveit hefur hin vegar dregið sig úr undankeppninni bandið vill ekki stíga á svið samhliða fulltrúa Ísraels. Norska ríkisútvarpið NRK hefur svipt hulunni af átta af þeim níu listamönnum sem taka þátt í undankeppninni í ár. Níunda lagið verður valið af almenningi í sérstakri kosningu sem fer af stað á morgun. Óhætt er að segja að Alexander Rybak sé eitt stærsta nafnið á listanum að mati Eurovision-aðdáenda. Eftir glæstan sigur árið 2009 tók hann aftur þátt í aðalkeppni Eurovision árið 2018 með lagið That‘s How You Write a Song sem hafnaði í 15. sæti. Nú reynir hann aftur. Aðrir listamenn sem liggur fyrir að taki þátt í Melodi Grand Prix í Noregi ásamt Alexander Rybak verða Hedda Mae, Mileo, Emma, Storm, Leonardo Amor, Silke og Jonas Lovv. Þá vakti athygli samkvæmt frétt norska miðilsins VG þegar Ylvis-bræðurnir, þeir Bård og Vegard Ylvisåker, sem eru hvað þekktastir fyrir lagið The Fox, hefðu hætt við þátttöku í Melodi Grand Prix. Lagið sem skaut bræðrunum upp á stjörnuhimininn fjallar í stuttu máli um hvað það er sem refurinn segir, og margir Íslendingar kannast eflaust við. Bræðurnir tilkynntu um þetta á Instagram um helgina en í yfirlýsingu segjast þeir ekki vilja standa á sama sviði og Ísraelar og að þeir séu á þeirri skoðun að Ísrael ætti ekki að fá að vera með í keppninni. Líkt og kunnugt er hafa nokkur ríki dregið sig úr Eurovision í ár vegna þátttöku Ísraels, þar á meðal Ísland. Fréttin hefur verið uppfærð. Noregur Eurovision Eurovision 2026 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Sjá meira
Norska ríkisútvarpið NRK hefur svipt hulunni af átta af þeim níu listamönnum sem taka þátt í undankeppninni í ár. Níunda lagið verður valið af almenningi í sérstakri kosningu sem fer af stað á morgun. Óhætt er að segja að Alexander Rybak sé eitt stærsta nafnið á listanum að mati Eurovision-aðdáenda. Eftir glæstan sigur árið 2009 tók hann aftur þátt í aðalkeppni Eurovision árið 2018 með lagið That‘s How You Write a Song sem hafnaði í 15. sæti. Nú reynir hann aftur. Aðrir listamenn sem liggur fyrir að taki þátt í Melodi Grand Prix í Noregi ásamt Alexander Rybak verða Hedda Mae, Mileo, Emma, Storm, Leonardo Amor, Silke og Jonas Lovv. Þá vakti athygli samkvæmt frétt norska miðilsins VG þegar Ylvis-bræðurnir, þeir Bård og Vegard Ylvisåker, sem eru hvað þekktastir fyrir lagið The Fox, hefðu hætt við þátttöku í Melodi Grand Prix. Lagið sem skaut bræðrunum upp á stjörnuhimininn fjallar í stuttu máli um hvað það er sem refurinn segir, og margir Íslendingar kannast eflaust við. Bræðurnir tilkynntu um þetta á Instagram um helgina en í yfirlýsingu segjast þeir ekki vilja standa á sama sviði og Ísraelar og að þeir séu á þeirri skoðun að Ísrael ætti ekki að fá að vera með í keppninni. Líkt og kunnugt er hafa nokkur ríki dregið sig úr Eurovision í ár vegna þátttöku Ísraels, þar á meðal Ísland. Fréttin hefur verið uppfærð.
Noregur Eurovision Eurovision 2026 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Sjá meira