Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2026 15:24 Elín Elmarsdóttir Van Pelt er á leið á sína fyrstu Vetrarólympíuleika. skí Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir mun ekki fara á Vetrarólympíuleikana vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í síðasta mánuði. Elín Elmarsdóttir Van Pelt fær hennar sæti og keppir fyrir Íslands hönd í svigi og stórsvigi. Hólmfríður Dóra braut bein í sköflungi undir lok síðasta árs. Hún stefndi sjálf að því að fara á leikana en ákvörðun var tekin fyrir hana. Hún segir það mikil vonbrigði en viðtal við Hólmfríði verður birt á Vísi síðar í dag. „Vonir stóðu til að hún næði að keppa á leikunum þrátt fyrir meiðslin og hefur hún verið í stífri endurhæfingu síðustu vikurnar. Nú er hins vegar því miður ljóst, að mati sérfræðinga, að ekki er talið ráðlegt að hún keppi á Ólympíuleikunum“ segir í tilkynningu Skíðasambands Íslands. Elín Elmarsdóttir Van Pelt er rétt rúmlega tvítug og tekur þátt á Vetrarólympíuleikunum í fyrsta sinn. Hún bætist í hóp þeirra þriggja sem höfðu þegar tryggt sér sæti. Jón Erik Sigurðsson mun keppa fyrir Íslands hönd í svigi og stórsvigi. Dagur Benediktsson mun keppa fyrir Íslands hönd í 20 km skiptigöngu, sprettgöngu, 10 km með frjálsri aðferð og 50 km með hefðbundinni aðferð. Kristrún Guðnadóttir mun keppa fyrir Íslands hönd í sprettgöngu og 10 km með frjálsri aðferð. Keppendurnir fjórir, ásamt fylgdarliði, eru: Skíðaganga: Dagur Benediktsson, keppandi í 20 km skiptigöngu, sprettgöngu, 10 km með frjálsri aðferð og 50 km með hefðbundinni aðferð Kristrún Guðnadóttir, keppandi í sprettgöngu og 10 km með frjálsri aðferð. Vegard Karlstrom, þjálfari Alpagreinar: Jón Erik Sigurðsson, keppandi í svigi og stórsvigi Elín Elmarsdóttir Van Pelt, keppandi í svigi og stórsvigi Kristinn Magnússon, þjálfari – alpagreinar kvennaHaukur Þór Bjarnason, þjálfari – alpagreinar karla Aðrir þátttakendur: Willum Þór Þórsson, forseti ÍSÍAndri Stefánsson, framkvæmdastjóri ÍSÍLíney Rut Halldórsdóttir, aðalfararstjóri, staðsett í PredazzoBrynja Guðjónsdóttir, fararstjórn CortínaKristín Birna Ólafsdóttir, fararstjórn Bormio Sigurður Hauksson – flokksstjóri, alpagreinar kvenna Brynja Þorsteinsdóttir – flokksstjóri, alpagreinar karla Marko Spoljaric – smurningsmaður, alpagreinar karla Esben Töllefsen – smurningsmaður, skíðaganga Snorri Eyþór Einarsson – skíðaprófun og flokksstjórn, skíðaganga/Ólafur Th. Árnason – skíðaprófun og flokksstjórn, skíðaganga Sigurður Nikulásson – smurningsmaður/tæknimaður, alpagreinar karla Heilbrigðisteymi ÍSÍ hefur samið við heilbrigðisteymi Írlands og Danmerkur um heilbrigðisþjónustu í Bormio og Cortina en sjúkraþjálfari ÍSÍ mun á móti þjónusta keppendur Írlands og Danmerkur í Predazzo. Helgi Steinar Andrésson, sjúkraþjálfari í Cortína Erlend Skippervik, sjúkraþjálfari í Predazzo Skíðaíþróttir Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Sjá meira
Hólmfríður Dóra braut bein í sköflungi undir lok síðasta árs. Hún stefndi sjálf að því að fara á leikana en ákvörðun var tekin fyrir hana. Hún segir það mikil vonbrigði en viðtal við Hólmfríði verður birt á Vísi síðar í dag. „Vonir stóðu til að hún næði að keppa á leikunum þrátt fyrir meiðslin og hefur hún verið í stífri endurhæfingu síðustu vikurnar. Nú er hins vegar því miður ljóst, að mati sérfræðinga, að ekki er talið ráðlegt að hún keppi á Ólympíuleikunum“ segir í tilkynningu Skíðasambands Íslands. Elín Elmarsdóttir Van Pelt er rétt rúmlega tvítug og tekur þátt á Vetrarólympíuleikunum í fyrsta sinn. Hún bætist í hóp þeirra þriggja sem höfðu þegar tryggt sér sæti. Jón Erik Sigurðsson mun keppa fyrir Íslands hönd í svigi og stórsvigi. Dagur Benediktsson mun keppa fyrir Íslands hönd í 20 km skiptigöngu, sprettgöngu, 10 km með frjálsri aðferð og 50 km með hefðbundinni aðferð. Kristrún Guðnadóttir mun keppa fyrir Íslands hönd í sprettgöngu og 10 km með frjálsri aðferð. Keppendurnir fjórir, ásamt fylgdarliði, eru: Skíðaganga: Dagur Benediktsson, keppandi í 20 km skiptigöngu, sprettgöngu, 10 km með frjálsri aðferð og 50 km með hefðbundinni aðferð Kristrún Guðnadóttir, keppandi í sprettgöngu og 10 km með frjálsri aðferð. Vegard Karlstrom, þjálfari Alpagreinar: Jón Erik Sigurðsson, keppandi í svigi og stórsvigi Elín Elmarsdóttir Van Pelt, keppandi í svigi og stórsvigi Kristinn Magnússon, þjálfari – alpagreinar kvennaHaukur Þór Bjarnason, þjálfari – alpagreinar karla Aðrir þátttakendur: Willum Þór Þórsson, forseti ÍSÍAndri Stefánsson, framkvæmdastjóri ÍSÍLíney Rut Halldórsdóttir, aðalfararstjóri, staðsett í PredazzoBrynja Guðjónsdóttir, fararstjórn CortínaKristín Birna Ólafsdóttir, fararstjórn Bormio Sigurður Hauksson – flokksstjóri, alpagreinar kvenna Brynja Þorsteinsdóttir – flokksstjóri, alpagreinar karla Marko Spoljaric – smurningsmaður, alpagreinar karla Esben Töllefsen – smurningsmaður, skíðaganga Snorri Eyþór Einarsson – skíðaprófun og flokksstjórn, skíðaganga/Ólafur Th. Árnason – skíðaprófun og flokksstjórn, skíðaganga Sigurður Nikulásson – smurningsmaður/tæknimaður, alpagreinar karla Heilbrigðisteymi ÍSÍ hefur samið við heilbrigðisteymi Írlands og Danmerkur um heilbrigðisþjónustu í Bormio og Cortina en sjúkraþjálfari ÍSÍ mun á móti þjónusta keppendur Írlands og Danmerkur í Predazzo. Helgi Steinar Andrésson, sjúkraþjálfari í Cortína Erlend Skippervik, sjúkraþjálfari í Predazzo
Skíðaíþróttir Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Sjá meira