Troðfullt í skötuveislu

Fullt var út úr dyrum í Múlakaffi í dag, þar sem á annað þúsund manns gæddu sér á skötu í tilefni Þorláksmessu. Eigandinn segir skötuna verða vinsælli með hverju árinu.

1914
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir