Á leiðinni á sitt fimmtánda erlenda festival á árinu

Gísli Sigmundsson, maðurinn á bakvið þungarokkshátíðina Sátan, mætti í spjall til Tomma og fór yfir loka lineup Sátunar 2026 og svaraði spurningum á borð við hvort að hann gæti ræst út hvaða band sem er og hvað hann hefur farið á mörg festvöl erlendis í ár.

4
18:20

Næst í spilun: Tommi Steindórs

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs