Halldóra Huld Íslandsmeistari í maraþoni
Halldóra Huld Ingvarsdóttir varð í dag Íslandsmeistari í maraþoni þegar hún kom fyrst íslenskra kvenna í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka.
Halldóra Huld Ingvarsdóttir varð í dag Íslandsmeistari í maraþoni þegar hún kom fyrst íslenskra kvenna í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka.