Lætin í stuðningsmönnum Bröndby

Stuðningsmenn danska liðsins Bröndby létu öllum illum látum í 3-0 tapi liðsins gegn Víkingi á heimavelli hamingjunnar í gærkvöldi. Ferðaklósett fékk að finna fyrir því, lögregluþjónar voru lamdir og stuðningsmaður Víkings var skallaður.

8624
03:38

Vinsælt í flokknum Sport