Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Ísland í dag – „Gróft ofbeldi er daglegt brauð“

      Hann var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann byrjaði í neyslu. Stuttu seinna var hann byrjaður að selja fíkniefni og handrukka þá sem ekki borguðu. Hann sveifst einskis. Það kom því flestum á óvart þegar hann sneri blaðinu algjörlega við en það gerðist þegar móðir hans greindist með krabbamein. Við heyrum áhugaverða sögu rapparans Birgis Hákons í Íslandi í dag.

      62227
      11:29

      Vinsælt í flokknum Ísland í dag