Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Gott fólk með Guðrúnu Högna: Ragna Árnadóttir

      Í þessum þætti er rætt við Rögnu Árnadóttur skrifstofustjóra Alþingis sem lýsir starfinu og starfsumhverfinu sínu í því starfi. Ragna starfaði sem fagráðherra utan þings 1.febrúar 2009 til 2.september árið 2010. Frá árinu 2010 starfaði Ragna hjá Landsvirkjun, þar af sem aðstoðarforstjóri 2012-2019 þegar hún var skipuð skrifstofustjóri Alþingis. Ragna er lögfræðingur að mennt.

      57
      41:18

      Vinsælt í flokknum Gott fólk með Guðrúnu Högna