Framkvæmdir við Vaðölduver á fullu

Framkvæmdir Landsvirkjunar við vindmyllugarð í Vaðölduveri eru komnar á fullt en jarðvegsframkvæmdir standa yfir, eins og sjá má á myndum sem teknar voru af svæðinu úr lofti á dögunum.

65
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir