Sparkað í merar við blóðtöku

Nýtt myndefni frá erlendum dýraverndunarsamtökum sýnir þegar veist er að fylfullum hryssum við blóðtöku með höggum og spörkum. Íslenskur dýraverndunarsinni segir myndefnið sýna ljótan veruleikann.

12827
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir