Stemning á Fan Zone fyrir leikinn við Ítalíu
Gleðin var við völd hjá íslenskum stuðningsmönnum í Kristianstad fyrir fyrsta leik Íslands á EM karla í handbolta. Henry Birgir Gunnarsson tók púlsinn á fólki í beinni útsendingu á Vísi.
Gleðin var við völd hjá íslenskum stuðningsmönnum í Kristianstad fyrir fyrsta leik Íslands á EM karla í handbolta. Henry Birgir Gunnarsson tók púlsinn á fólki í beinni útsendingu á Vísi.