Sylvía Hall: „Það upplifa allir missi“
Sylvía Hall byrjaði á dögunum með hlaðvarpir Missir á Vísi, en þar starfar hún sem blaðamaður. Í þættinum ræðir hún við fólk sem hefur misst ástvini en faðir Sylvíu lést þegar hún var einungis fimmmtán ára gömul.