Miklar breytingar hafa átt sér stað í starfi fréttamanns

Ástæðan fyrir góðu áhorfi sjónvarpsfrétta á RUV og Stöð 2 er að fólki finnst gott að fá á stuttum tíma, handhægt yfirlit yfir það hvað hefur verið að gerast hér á landi og í heiminum á síðasta sólarhring. Þetta segir Bogi Ágústsson, en hann les síðasta fréttatímann sinn í kvöld.

22
01:55

Vinsælt í flokknum Bylgjan