Blendnar tilfinningar hjá Kára

Valur og Grindavík mætast í leik þrjú í átta liða úrslitum Bónus deildar karla á Hlíðarenda í kvöld, staðan í einvíginu er jöfn. Kári Jónsson tekur ekki frekari þátt í einvíginu vegna meiðsla.

354
01:44

Vinsælt í flokknum Körfubolti