Þrettán ára stúlka sem misst hefur alla hreyfifærni í fótunum fékk svokallað hjólastólahjól

Þrettán ára stúlka sem sem misst hefur alla hreyfifærni í fótunum fékk svokallað hjólastólahjól, hjól þar sem aðstoðarmaðurinn hjólar, óvænt í sumargjöf í dag. Fjöldi Íslendinga styrki fjölskyldu Rakelar svo hægt væri að láta draum hennar, um að geta hjólað í sumar, ræsast.

10269
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir