„Við vitum oft ekki hvað börn vita og hverju þau hafa áhyggjur af“

Baldvin Logi Einarsson sálfræðingur hjá litlu kvíðameðferðarstöðinni ræddi við okkur um stríð og hvernig við tölum við börn um það.

131
09:36

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis