Spenna innan ríkisstjórnarinnar og meðferðinni á Yazan mótmælt

Mikil spenna er innan ríkisstjórnarinnar vegna máls Yazans Tamimi en ríkisstjórnarsamstarfið er ekki í hættu. Þetta kom fram í máli nokkurra ráðherra í dag. Dómsmálaráðherra segir sér það þvert um geð að hafa frestað brottvísun Yazans og fjölskyldu.

67
04:54

Vinsælt í flokknum Fréttir