Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Narthorf er hið nýja hámhorf á Netflix

      Netflixþátturinn Bonding er hluti af nýrri narthorfsbylgju Netflix. Þættirnir eru styttri en gengur og gerist, eða 13 til 17 mínútur hver um sig. Þeir fjalla um ungan og óöruggan mann sem gerist aðstoðarmaður hjá svokallaðri BDSM „dominatrix“ og lendir að sjálfsögðu í hinum ýmsu ævintýrum í heimi kvalarlostans. Heiðar Sumarliðason spjallaði við Bryndísi Ósk Ingvarsdóttur og Bjartmar Þórðarson um Bonding. Þetta hljóðbrot er tekið úr útvarpsþættinum Stjörnubíó, sem er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00.

      1603
      14:06

      Vinsælt í flokknum Stjörnubíó