Segir Íslendinga eiga mikið inni í baráttunni gegn mansali

Sérfræðingur sænsku lögreglunnar í mansalsmálum segir Svía og Íslendinga eiga mikið inni þegar kemur að baráttunni gegn mansali. Breytingar á löggjöf hafi skipt sköpum en mansalið tengist að hennar sögn nær alltaf skipulagðri brotastarfsemi.

34
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir