Lögmál leiksins ræðir valið á verðmætasta leikmanninum

Shai Gilgeous-Alexander var valinn verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar á leiktíðinni. Sérfræðingarnir í Lögmáli leiksins ræddu valið og voru ekki á eitt sammála.

182
05:04

Vinsælt í flokknum Körfubolti