Snæbjörn Brynjarsson segir af sér

Snæbjörn Brynjarsson hefur ákveðið að segja af sér sem varaþingmaður Pírata vegna hegðunar sinnar aðfaranótt laugardags í garð Ernu Ýrar Öldudóttur, blaðamanns hjá Viljanum og fyrrverandi formanns framkvæmdaráðs Pírata.

19
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir