Kanna með áhuga á Alþjóðaflugvelli í Árborg
Sveitarfélagið Árborg kannar nú möguleika á að koma upp Alþjóðaflugvelli í Flóanum og hyggst undirrita viljayfirlýsingu þess efnis.
Sveitarfélagið Árborg kannar nú möguleika á að koma upp Alþjóðaflugvelli í Flóanum og hyggst undirrita viljayfirlýsingu þess efnis.