Umræðan um rauða spjaldið á Ihor Kopyshynskyi

Ihor Kopyshynskyi leikmaður Aftureldingar fékk rautt spjald og dæmt var vítakast þegar átt sekúndur voru eftir af leik Aftureldingar og Hauka í undanúrslitum Olís-deildar karla. Í kjölfarið var dæmt vítakast og Hauka jöfnuðu metin og tryggðu sér framlengingu. Atvikið þykir nokkuð umdeilt. Haukar unnu að lokum leikinn 31-30 í framlengingu og eru 2-1 yfir í einvíginu. Leikur 4 á sunnudaginn þar sem Haukar geta tryggt sér farseðilinn í úrslitaeinvígið.

16466
05:54

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan