„Þyrftu að sparka mér héðan því ég gefst ekki upp“

Komið er að leiðarlokum í samstarfi Hauka og þjálfarans Maté Dalmay. Greint var frá starfslokum hans í gær. Haukar eru á botni Bónus deildarinnar og segir Maté að álit manna hafi verið að fullreynt hafi verið með samstarfið.

964
02:02

Vinsælt í flokknum Körfubolti