Erna Hrönn: Gáfu foreldrum Fróða lagið í fimmtugsafmælisgjöf

Tónlistarmaðurinn Fróði Finnsson lést langt fyrir aldur fram árið 1994, aðeins 19 ára gamall. Ári áður kenndi Fróði Smára vini sínum gítarlínu sem hvarf ekki úr huga hans í öll þessi ár og nú er lagið loks fullklárað. Elísa Newman, Karl Ágúst og Smári Tarfur kíktu í spjall og sögðu söguna á bakvið lagið „Stórstreymi“ og hljómsveitanafnið Playharmakill sem kom einnig frá Fróða.

30
12:54

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn