Eyðibýli í Borgarbyggð verða að aðsetrum listamanna

Útskriftarnemar í arkitektúr höfðu það að lokaverkefni í námi sínu í LHÍ að hanna eyðibýli og gera þau að aðsetrum fyrir listamenn. Í náminu er mikil áhersla lögð á sjálfbærni og umhverfisvitund. Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir var viðmælandi í Morgunþættinum Múslí.

445
17:15

Næst í spilun: Múslí

Vinsælt í flokknum Múslí