Verkfallsaðgerðir kennara hefjast eftir helgi

Verkfallsaðgerðir kennara hefjast að óbreyttu eftir helgi þar sem boðað var til þeirra með löglegum hætti samkvæmt úrskurði Félagsdóms. Formaður Félags grunnskólakennara segir sanngjarnt að kennarar hafi rúma milljón í grunnlaun.

17
04:24

Vinsælt í flokknum Fréttir