Myndbandaspilari er að hlaða.
„Allt sem við gerum á netinu er kortlagt“
Allt sem fólk setur inn á Facebook er rýnt af öðrum og smáforrit sem hlaðið er niður í farsíma getur verið í samstarfi við hundruð annara fyrirtækja sem fá aðgang að upplýsingum úr snjallsímanum. Þetta segir forstjóri Persónuverndar sem brýnir fyrir fólki að vera vel vakandi.