RAX Augnablik - Kóngurinn í Thule

Ragnar Axelsson heimsótti Thule, sem var nyrsta byggð í heimi, árið 1987. Þar fylgdist hann með veiðimönnum úti á ísnum við Grænland í fyrsta skipti, meðal annars manninum sem kallaður var kóngurinn í Thule.

10394
05:49

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik